Víndómar

Willm Riesling Reserve 2019     Vínsíðurnar segja; Maison Willm var stofnuð árið 1896 í þorpinu Barr í Alsace sem stendur við Grand Cru

Willm Riesling Grand Cru Kichberg de Barr     Vínsíðurnar segja; Við fjölluðum um hið frísklega og skemmtilega Willm Riesling Reserve 2019 fyrir nokkrum andardráttum sem

Flor de Crasto 2019     Víngarðurinn segir; Portúgal er land sem er stútfullt af frábærum vínum sem virðist illmögulegt að selja Íslendingum, kannski

Emiliana Organic Brut     Víngarðurinn segir; Það er bráðnauðsynlegt að geta gripið í frábær freyðivín árið um kring, og ekki síst á sumrin

Adobe Merlot Reserva     Vínotek segir; Adobe-vínin eru frá vínhúsinu Emiliana í Chile sem er í fremstu röð þeirra vínhúsa sem sérhæfa sig

Rivetto Langhe Nebbiolo 2019     Vínotek segir; Piedmont í norðvesturhluta Ítalíu er eitt besta víngerðarsvæði landsins, að margra mati hið besta. Aðstæður minna

Emiliana Salvaje 2020     Vínotek segir; Salvaje er ágætis náttúruvín frá Emiliana í Chile sem um árabil hefur verið leiðandi í lífrænni ræktun.

Hardy’s Nottage Hill Chardonnay 2020     Vinotek segir; Áströlsku vínin hafa verið að þróast og taka stílbreytingum á síðustu árum í takt við

Adobe Reserva Syrah 2018     Vinotek segir; Adobe-vínin eru eins og önnur vín frá Emiliana í Chile lífrænt ræktuð. Hér eru það Syrah-þrúgur

Altanza Crianza     Vínotek segir; Bodegas Altanza er með yngri vínhúsum Rioja á Spáni en líka með þeim áhugaverðari. Það var stofnað af

Cune Gran Reserva 2014     Vinotek segir; Árgangurinn 2014 í Rioja var svalur á spænskum mælikvarða og það endurspeglast auðvitað í vínunum sem

Crasto Superior Syrah 2018     Vinotek segir; Quinta do Crasto í Douro-dalnum í Portúgal er eitt þeirra vínhúsa sem hefur gert hvað mest

Altanza Crianza 2017   Víngarðurinn segir; Bodegas Altanza er með yngri vínhúsum Rioja á Spáni en líka með þeim áhugaverðari. Það var stofnað

Muga Rosado 2020   Víngarðurinn segir; Mörg undanfarin ár hefur rósavínið frá Muga verið eitt það besta sem við höfum reglulega aðgang að

Adobe Reserva Rosé 2020     Víngarðurinn segir; Yfirhöfuð hef ég verið afar ánægður með lífrænu Adobe-línuna frá víngerðinni Emiliana í Chile og þótt

Adobe Chardonnay Reserva 2020     Vinotek segir; Adobe-vínin frá chilenska vínhúsinu Emiliana eru öll lífrænt ræktuð og hvítvínin eru yfirleitt með þeim fyrstu

CUNE Imperial Reserva 2016     Víngarðurinn segir; Það er alltaf jafn gaman að fá í hendurnar þessi frábæru rauðvín á Rioja og það

Muga Blanco 2019     Vinotek segir; Flestir íslenskir vínunnendur þekkja væntanlega rauðvínin frábæru frá Muga en þetta vínhús hefur verið einhver traustasti framleiðandi

Mazzei Poggio Badiola 2018     Víngarðurinn segir; Mazzei-fjölskyldan í Toskana er eftilvill þekktust fyrir að gera vínin sem sett eru á markað undir

Vicars Choice Pinot Gris 2019     Vinotek segir; Það eru að verða þrjátíu ár liðin frá því að þrúgan Pinot Gris fór að

Petit Bourgeois Sauvignon Blanc 2019     Vinotek segir; Sauvignon Blanc er í dag ræktuð um allan heim en eins og raunin er með

Cune Reserva 2016     Vinotek segir; CVNE sem framleiðir Cune er með traustari framleiðendum Rioja-vína. Fyrirtækið á sér 150 ára langa sögu, er

Willm Riesling Réserve 2019     Víngarðurinn segir; Sitthvoru megin við Rínarfljótið sunnanvert eru heilmiklar vínekrur. Austanmegin við fljótið, milli borganna Karlsruhe og Basel

Muga Rosado 2019     Vinotek segir; Rioja er auðvitað fyrst og fremst þekkt sem eitt besta rauðvínshérað Spánar. Þar eru hins vegar einnig

Emiliana Coyam 2018     Vinotek segir; Coyam er eitt af toppvínum Emiliana í Chile sem sérhæfir sig í ræktun lífrænna og lífefldra vína.

Adobe Carmenere Reserva 2019     Vinotek segir; Emiliana er vínhús í Chile sem sérhæfir sig í framleiðslu lífrænt ræktaðra vína. Adobe er vínlína

Vidal-Fleury Côtes du Rhône 2017     Víngarðurinn segir; Það er óhætt að segja að víngerðin Vidal-Fleury sé í stöðugri sókn og nú er

Muga Blanco 2019     Víngarðurinn segir; Víngerðin Muga í Rioja gerir ekki bara framúrskarandi rauðvín. Hvítu vínin þeirra, og reyndar rósavínin líka, eru

Cune Crianza 2017     Vinotek segir; Crianza er yngsti flokkur Rioja-vína áður en kemur að Reserva og Gran Reserva, sem eru látin liggja

Vidal-Fleury Cotes-du-Rhone 2017     Vinotek segir; Vínhús Vidal-Fleury er með þeim elstu í Rhone-dalnum og hefur gengið í endurnýjun lífdaga á síðustu árum

Dievole Chianti Classico 2018     Vinotek segir; Vínhúsið Dievole er að finna i þorpinu Vagliagi í hjarta Chianti Classico-svæðisins á milli borganna Flórens

Muga Reserva 2016     Víngarðurinn segir; Eitt af jólavínunum í desember síðastliðnum var Muga Selección Especial 2015 (****1/2) sem sannarlega er mikið og

Salvaje 2019     Vinotek segir; „Salvaje er ágætis náttúruvín frá Emiliana í Chile sem um árabil hefur verið leiðandi í lífrænni ræktun. Þrúgurnar,

Chateau Lamothe-Vincent Heritage 2017     „Það er er algerlega lífsnauðsynlegt að hér séu á boðstólnum góð vín frá Bordeaux, sem kosta ekki

Muga Selecction Especial 2015     Víngarðurinn segir; „Muga er ein besta víngerð í Rioja og kannski eitt besta „vörumerkið“ líka enda eru aðdáendur

Rivetto Barolo Serralunga D‘Alba 2016     Víngarðurinn segir; „Víngerðin Rivetto hefur verið reglulega til skoðunar hjá Víngarðinum í gegnum tíðina enda eru þessi

Alphart Pinot Noir Reserve 2017     Víngarðurinn segir; „Hið frábæra Chardonnay Tegelsteiner frá Alphart er vín sem sannarlega á heima á jólaborðinu

Dievole Chianti Classico 2018     Vinotek segir; „Vínhúsið Dievole er að finna i þorpinu Vagliagi í hjarta Chianti Classico-svæðisins á milli borganna Flórens

Hardy‘s Nottage Hill Chardonnay     Vinotek segir; „Nottage Hill eru vín frá Hardy’s í Ástralíu en það er einmitt eitt af vínhúsunum sem

Imperial Reserva 2015     „Imperial er Rioja-klassík í hnotskurn og verið í fremstu röð frá því að Cune setti fyrsta Imperial-vínið á

Alphart Ried Hausberg Neuburger 2018     Vinotek segir; „Þrúgan Neuburger er sjaldgæf þrúga, blendingur úr Roter Veltliner og Sylvaner og vín úr þessari

Willm Gewurztraminer Reserve 2018     Víngarðurinn segir; „Ég hef nokkrumsinnum bent á að þrúgan Gewurztraminer á sér býsna harða aðdáendur og þótt

Chateau-Fuissé Pouilly Fuissé Tête de Cuvée 2018     Víngarðurinn segir; „Það er ekki úr vegi að halda áfram umfjöllun um jólavínin með því

Rivetto Langhe Nebbiolo 2018       Víngarðurinn segir; „Einn örfárra lífrænna framleiðanda um þessar mundir í Piemont er Rivetto sem staðsettur er skammt frá

Lafou El Sender 2014     Vinotek segir; „Terra Alta er víngerðarsvæði á Spáni sem við höfum ekki séð mikið af hér á landi.

Willm Pinot Gris Reserve 2018     Vinotek segir; „Vínhúsið Willm er á vínleiðinni eða Route du vin á milli Strassborgar og Colmar í

Rivetto Barolo del Comune di Serralunga d’Alba 2016       Vinotek segir; „Í Piedmont í norðvesturhorni Ítalíu eru framleidd einhver bestu rauðvín landsins. Þekktust

Willm Kirchberg de Barr Grand Cru Riesling 2016       Vinotek segir; „Riesling er þrúgan á bak við mörg af tignarlegustu hvítvínum heims og

Alphart Ried Tagelsteiner Chardonnay 2018     Vinotek segir; „Weingut Alphart hefur getið sér orð sem einhver athyglisverðasti hvítvínsframleiðandi Austurríkis en vínhúsið á um

Saint Clair Vicar’s Choice Sauvignon Blanc 2019     Víngarðurinn segir; „Enn á ný er kominn nýr árgangur af þessu trausta víni sem Víngarðurinn

Ramon Roqueta Reserva 2015     Vinotek segir; „Ramón Roqueta er  framleiðandi í Katalóníu á Spáni sem hefur höfuðstöðvar á hinu litla víngerðarsvæði Bages

Roquette & Cazes Douro 2016     Vinotek segir; „Roquette & Cazes er samstarfsverkefni tveggja magnaðra vínfjölskyldna sem í gegnum árin hafa byggt upp

Adobe Sauvignon Blanc Reserva 2019     Vinotek segir; „Chile hefur á síðustu áratugum komið sér í hóp helstu ræktenda Sauvignon Blanc-þrúgunnar en skilyrði

Cune Reserva 2015     Vinotek segir; „Cune er eitt af þekktustu nöfnum Rioja á Spáni en það er eitt af þremur vínhúsum innan

Cune Gran Reserva 2013     Vinotek segir; „Árið 2013 var töluverð áskorun fyrir vínhúsin í Rioja og vínhús á borð við Cune tóku

Melini Chianti 2016     Vinotek segir; „Melini er með eldri vínhúsum Chianti-svæðisins í Toskana og er í dag einnig með þeim stærri. Það

Willm Riesling Réserve 2018     Víngarðurinn segir; „Víngerðin Willm er Íslendingum að góðu kunn og vínin frá henni hafa lengi staðið okkur til

Dievole Podero Brizio Rosso di Montalcino 2016     Víngarðurinn segir; „Einsog ég hef áður nefnt er Podero Brizio einn angi af fjölskylduvíngerð Alejandro

Michel Lynch Médoc Reserve 2016    Vinotek segir; „Lynch nafnið kemur víða við sögu í Bordeaux en Thomas Michel-Lynch, aðalsmaður sem upprunalega kom

Lamberti Amarone 2016   Vinotek segir; „Amarone er einn af stóru, klassísku vínstílunum á Ítalíu og þessi vín eiga sína dyggu fylgjendur. Í

Dievole Chianti Classico 2017     Það er dálítið dapurleg þróun að sjá hversu erfitt hin klassísku og glæsilegu vín frá Chianti eiga

Vidal Fleury Côtes du Rhône Blanc 2018     Víngarðurinn segir; Núna fyrr í vor var hér pistill um rauða Côtes du Rhône-vínið af

Michel Lynch Reserve Médoc 2016     Víngarðurinn segir; Flest alvöru áhugafólk um vín kannast við Michel Lynch sem um áratugaskeið var í fararbroddi

Saint Clair Omaka Reserve Chardonnay 2017     Víngarðurinn segir; „Eitt af þeim vínum sem komu mér einna mest á óvart undir lok síðasta

Adobe Reserva Rose 2020     Vinotek segir; „Rósavínið frá lífræna chilenska vínhúsinu Chile hefur upp á síðkastið verið með þeim bestu rósavínum sem

Adobe Reserva Chardonnay 2019     Vinotek segir; „Vínhéraðið Casablanca er norður af chilensku höfuðborginni Santiago og eitt helsta einkenni þess er að á

Muga Rósavín     Vinotek segir; „Muga er gamalgróið fjölskylduvínhús í Rioja á Spáni, þekkt fyrir að gera einhver bestu rauðvín þess héraðs. Það

Vidal-Fleury Cotes-du-Rhone Blanc 2018     Vinotek segir; „Cotes-du-Rhone er einhver þekktasta AOC eða upprunaskilgreining franskra rauðvína. Rhone-héraðið teygir sig suður frá borginni Lyon

Adobe Reserva Rosé 2019   Vinotek segir; „Bodegas Emiliana í Chile er með helstu framleiðendum lífrænt ræktaðra vína í heiminum. Það var árið

Hess Select Chardonnay 2017   Vinotek segir; „Monterey County er stórt víngerðarsvæði við Monterey-flóa á norðurströnd Kaliforníu þar sem Kyrrahafið hefur mikil

Cune Gran Reserva 2013     Víngarðurinn segir; „Eitt af því sem er fylgisfiskur hins nýja Rioja-stíls er að margar víngerðir hafa lítinn áhuga

Adobe Cabernet Syrah Carmenére 2018 BIB     Vinotek segir; „Þetta rauða kassavín er framleitt úr lífrænt ræktuðum þrúgum líkt og önnur vín chilenska

Adobe Reserva Chardonnay 2019     Víngarðurinn segir; „Ég er ekki í vafa um að flest ykkar hafa prófað einhver vín úr Adobe-línunni frá

Adobe Reserva Merlot 2018     Vinotek segir; „Adobe-vínin eru frá vínhúsinu Emiliana í Chile sem er í fremstu röð þeirra vínhúsa sem sérhæfa

Adobe Reserva Pinot Noir 2019     Vinotek segir; „Pinot Noir kemur uppruna frá Búrgund í Frakklandi og er þrúga sem nýtur sín best

Henri Bourgeoise Sancerre Les Baronnes 2018     Víngarðurinn segir; „Það eru nokkur vín hér í veröldinni sem eru afar auðþekkjanleg í blindsmakki, jafnvel

Vidal-Fleury Côtes du Rhône 2016     Víngarðurinn segir; „Hvaða vín eru öruggustu kaupin í vínbúðinni? Þessu verður auðvitað ekki svarað á einfaldan hátt

Petit Bourgeous Sauvignon Blanc 2017     Vintotek segir; „Petit Bourgeois þýðir smáborgari á frönsku. Það er þó ekkert smáborgaralegt við þetta vín heldur

Lealtanza Reserva 2012     Víngarðurinn segir; „Víngerðin Bodegas Altanza á sér ekki langa sögu í Rioja en um þessar mundir er hún rétt

Lealtanza Crianza 2016     Víngarðurinn segir; „Fyrir nokkrum færslum var hér dómur um hið frábæra Lealtanza Reserva 2012 sem fékk fullt hús

Cune Crianza 2016     Víngarðurinn segir; „Ein af þessum stóru og traustu víngerðum í Rioja er CUNE sem hefur gengið í gegnum mikla

Dievole Le Due Arbie Chianti Superiore 2016     Vínótek segir; „Gratavinum er vínhús Cusine-fjölskyldunnar í Priorat en þessi katalónska fjölskylda á einnig

Adobe Chardonnay Organic     Vinotek segir; „Adobe er lína lífrænt ræktaðra vína frá vínhúsinu Santa Emiliana í Chila. Þau hafa verið fáanleg

Finca La Chamiza Malbec 2018     Víngarðurinn segir; „Á sínum tíma heimsótti ég La Chamiza-víngerðina í Tupungato-dalnum, sem liggur einhverja 100 kílómetra sunnan

Amalaya Blanco De Corte 2018     Vinotek segir; „Cafayete-dalurinn í Salta-héraði í norðurhluta Argentínu er hæsta víngerðarsvæði veraldar og á þessu skrjáfþurra og