Vínklúbbur fyrir þau sem hafa áhuga á víni

Fróðleikur

Muga: magnað vín fyrir hátíðarstundir Það er kunnara en frá þurfi að segja að Íslendingar hafi löngum verið hrifnir af rauðvíni

Hardys: saga frá gamla tímanum í nýja heiminum Það þykir iðulega til þess fallið að vekja traust, frekar en hitt, ef

Ný hvítvín til reynslu Í Vínbúðinni eru tvö ný hvítvín sem er óhætt að mæla með fyrir næsta vinkonuhitting. Þetta eru

Remy Martin XO koníakskynning Linda Ben ritar: Mér bauðst svo skemmtilegt verkefni um daginn en mér bauðst að stílisera viðburð fyrir eitt

Bodegas Campillo – þar sem víngerð og listfengi fer saman Íslendingar þekkja allflestir spænsku Faustino-rauðvínin frá Rioja-héraði. Enda er það svo

  Lamothe-Vincent: Undir handleiðslu verndardýrlings Saga víngerðarinnar Lamothe-Vincent í Bordeaux-héraði Frakklands nær aftur til seinni hluta 19. aldar þegar langafi núverandi stjórnenda

Hörkugóð vín frá hjarta Frakklands Það er kunnara en frá þurfi að segja að um Frakkland þvert og endilangt er vínviður

Domaine des Malandes: með hvítvínskveðju frá Chablis Þeir sem á annað borð kunna að meta hvítvín eiga sér oftar en ekki

Bestu rauðvínin með grillinu í sumar Grilltímabilið er í hámarki og þjóðarrétturinn, grillmatur af ýmsu tagi, kitlar bragðlauka landsmanna, funheitur og

Svalandi sumarvín Það mætti kalla sum vín “svaladrykki” af því maður fer út á svalir í veðurblíðunni til að njóta þeirra,

Laurent Miquel – Fjölskylduvíngerð í meira en 200 ár Það er segin saga að þegar talið berst að frönskum öndvegisvínum eru

Vín í veislur Í flestum veislum er boðið uppá léttvín en það er þó alls engin skylda. Víno tók saman nokkrar

Roqueta – víngerðarfjölskylda í 800 ár Það virðist nokkuð almennt heilkenni í starfsemi víngerðarhúsa að komist fólk á annað borð upp

Freyðivín fyrir veisluna Fordrykkur er í boði í flestum veislum og velja margir freyðivín fram yfir kampavín þar sem verðmunur er

Það var árið 1978 sem Neal and Judy Ibbotson hófu vínrækt í Marlborough á Nýja Sjálandi, þar ræktuðu þau þrúgur

Verði guðs vilji - í himnesku víni Því hefur löngum verið haldið fram - bæði af heimamönnum sem og erlendum gestum

Lífsins vatn fyrir lífsins gleðistundir! Mörg lönd Evrópu eiga sinn staðbundna sterka einkennisdrykk sem lýtur að ýmis konar hefðum og reglugerðum,

Cune - fyrstir Spánverja á toppinn Companiá Vinícola del Norte de España (CVNE) er heitið á einu merkasta vínframleiðslufyrirtæki Rioja, og

Það var þyrstur mannfjöldi – og langþreyttur á ranglátu bjórbanni – sem myndaði langar biðraðir við útsölustaði Áfengis- og tóbaksverslunar

Kraftaverkið frá Argentínu Fyrir vínáhugamenn er vín kjarni málsins hverju sinni en bakgrunnur vínsins er líka þess virði að gefa nánari

  Vegan Vín Vín eru í sjálfu sér náttúruafurð enda í rauninni gerjaður vínberjasafi. Það mætti því ætla að þau flokkuðust sjálfkrafa

Fjölbreytt og firnagóð – vínin frá Glen Carlou Sú var tíðin að það þótti viss áhætta að kaupa vín frá þeim

Nú árið er senn liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka, eins og segir í þekktu kvæði.

Klassískt og gott Chianti-vín Helgarvínið, Melini Chianti Governo, kemur frá einum af virtari vínframleiðendum í Chianti í Toskana, Melini. Vínið hefur

Lífræna vínhúsið Parés Baltá hefur náð frábærum árangri með konur í broddi fylkingar en þær stöllur Maria og Marta fara fyrir víngerðinni

Helgarvínið, Hess Select Cabernet Sauvignon, er nýtt vín í Vínbúðunum og kemur frá einum virtasta vínframleiðanda í Kaliforníu, The Hess

  Víngerð stendur á gömlum merg í Kaliforníu og á Mount Vedeer í hinum nafntogaða dal sem kenndur er við Napa

Spænska vínhúsið Cune hefur löngum verið eitt það fyrirferðamesta og mikilvægasta í Rioja og framleiðir mörg af betri vínum héraðsins.

Saga víngerðar á sér djúpar rætur og merkar í Douro dalnum.  Dalurinn er með eindæmum fjórsamur og fyrir bragðið má

Þetta dásemdar rósavín kemur frá hinu frábæra Rioja-húsi Muga sem er mörgum Íslendingum góð kunnugt og eiga rauðvínin frá þeim

Saga víngerðar á sér djúpar rætur og merkar í Douro-dalnum, þar sem samnefnd á rennur gegnum Norður-Portúgal, frá austri þar

Lífræna vínhúsið Parés Baltá hefur náð frábærum árangri með konur í broddi fylkingar en þær stöllur Maria og Marta fara

Flestir sem þekkja til franskra vína vita að mörg rómuðustu hvítvín veraldar koma frá Chablis í Frakklandi.  En þaðan koma

Bodegas Emiliana er rúmlega 30 ára víngerð og fyrst sinnar tegundar í Chile, en framleiðslan er 100% lífræn og fékk

Vínhúsið Bodegas Roqueta er staðsett í Pla de Bages í Katalóníu á Spáni og var stofnað árið 1898 af Ramón

Það er kunnara en frá þurfi að segja að skoskt maltviskí hefur átt gríðarlegum vinsældum að fagna á heimsvísu síðustu

Við tengjum hvítvínin ósjálfrátt við sumarylinn, því þau hafa skarpara og meira svalandi bragð auk þess að vera borin fram

Frá Búrgúndarhéraði Frakklands kemur hvítvínsþrúgan Chardonnay, mest ræktaða hvítvínsþrúga veraldar.  Vínin sem þrúgan gefur af sér geta verið á breiðu

Mörg af bestu hvítvínum veraldar koma frá Bordeaux-héraði í Vestur-Frakklandi og undantekningarlítið eru þau komin af þrúgunni Sauvignon Blanc.  Vín

Hvítvínsþrúgan Riesling á rætur sínar að rekja til Rínarsvæðisins í Þýskalandi og einkennast vínin sem hún gefur af sér af

Þegar minnst er á skosku eyjuna Islay (borið fram “ælah”, merkilegt nokk) þá er skiljanlegt að viðstaddir hugsi fyrst um

Gerwürztraminer er hvít þrúga, eða réttara sagt “hvítvínsþrúga” því á vínviðnum er hún rauðbleik á litinn. Það er því viðeigandi

Það er ýmislegt sem sagan getur þakkað hinum fornu menningarheimum Suður- og Mið-Ameríku. Mayar, Inkar og Aztecar voru um margt

Engum blöðum er um það að fletta að franski appelsínulíkjörinn Cointreau er einn sá vinsælasti sem framleiddur er í heiminum.

Fordrykkur er í boði í flestum veislum og velja margir freyðivín fram yfir kampavín þar sem verðmunur er mikill. Góð

Norður-Ítalía er eitt gjöfulasta vínræktarhérað Ítalía og þar vaxa margar spennandi þrúgur sem ljá vínum svæðisins sérstakan karakter. Þeirra á

Ripasso er vín frá Valpolicella-svæðinu sem framleitt er með sérstökum hætti. Hrati sem fellur til við gerð Amarone-vína (bæði hýði

Rauðvín frá Veneto-héraði eru vinsælustu ítölsku vínin á Íslandi samkvæmt sölutölum Vínbúðanna og ekki að undra því þau eru mörg

Ítölsk matargerð er með þeim vinsælli á heimsvísu og óþarfi að fjölyrða um útbreiðslu pizzunnar og ótal afbrigða af pastaréttum

Þeir sem kunna laglínuna úr einu frægasta lagi Bítlanna, Let It Be, geta farið með eftirfarandi ölsöng næst þegar þeir

Þegar talað er um léttvín er jafnan miðað við að úr einni 750 ml flösku fáist 6 glös af víni.

Það tilheyrir jafnan heimilishaldi að eiga svolítið safn glasa sem ætluð eru undir léttvín. Einhver kynni að halda þetta einfalt

Flestir tengja romm við suðrænar slóðir, svo sem Karabíska hafið, enda er romm unnið úr sykurreyr sem vex þar víðast

Fáir efast um ágæti skoskra maltvískía enda njóta þau almennt mestra vinsælda meðal viskíunnenda. Japönsk viskí eru fágunin uppmáluð og

Fortius Tempranillo Crianza 2013 Víngarðurinn Vín og Fleira segir; Ég hef nokkrum sinnum áður skrifað um vínin frá Fortius, þessu ágæta vínhúsi

Víngerð er grein sem hefur löngum verið með óþarflega karllægri slagsíðu og fyrir bragðið eru nærfellt öll þekkt nöfn sem

  Frakkland er í huga margra heimaland öndvegisvínanna og það ekki að ósekju. Frá Frakklandi koma mörg af nafntoguðustu og goðsagnakenndustu

Ofnæmi og vín Nei, hér er ekki átt við timburmenn og þess háttar eftirköst í kjölfar kvölda þegar það varð aðeins

Fair Trade vín Vín sem vottuð eru með Fair Trade merkinu hafa verið framleidd með fyllstu virðingu fyrir náttúrunni og umverfinu,

Vín og súlfít Sumir vilja meina að það sé ekki nóg að vínviðurinn sé uppræktaður samkvæmt lífrænumviðmiðum til að endanlega vínið