Margarita - Drottning samkvæmislífsins Þessi fyrirsögn gæti sem best átt við sjálfan kokteilinn sem hér er til umfjöllunar, enda er Margarita
Jura Eyjan afskekkta, Jura liggur undan suðvesturströnd Skotlands, milli meginlandsins og Ílareyju. Hún er ekki stór eyjan sú eða einungis um 366
Viskí er í margra augum heimsins ágætasta áfengi og því vinsælt til gjafa þegar mikið liggur við, bæði um afmæli
Eftir því sem skammdegið verður meira og veður kaldara er þess meiri ástæða til að hafa það sem huggulegast innandyra,
Stroh Stroh er kryddað romm frá Austurríki og er einn af einkennisdrykkjum landsins. Saga þess nær aftur til ársins 1832 er Sebastian
Martin Milles’s Gin hlýtur hæstu einkunn hjá Beverage Testing Institude Tvenn platínuverðlaun og eitt gull til Martin Miller’s Gin í blindsmökkun,
DIY kokteilbar DIY kokteilbarir eru alltaf að verða vinsælli og vinsælli í veislum. Í flestum tilfellum er þetta ódýrari og þægilegri
Gammel Dansk Gammel Dansk myndi sennilega teljast vera þjóðardrykkur Dana en framleiddar eru rúmar fjórar milljónir lítra af drykknum árlega og
Nikka Days Masataka Taketsuru er maður merkilegur en þó kannski ekki á allra vörum. Hann er í raun einn ábyrgur fyrir upphafi
Roku Roku gin er háklassa gin alla leið frá Suntory framleiðandanum í Japan. Þess má geta að þaðan koma einnig viskíin
Maker's Mark Maker's Mark er hugarfóstur manns að nafni Bill Samuels Sr.en árið 1953 er hann sá fram á að setjast
Rémy Martin 1738 Accord Royal: Koníak með leyfi konungs Þegar hefur verið talsvert rætt og ritað um franska koníaksframleiðandann Rémy Martin
Nikka From The Barrel fyrstu verðlaun! Hið virta veftímarit Drinks International tekur reglulega fyrir hina ýmsu áfengu drykki og veitir verðlaun í hinum ýmsu flokkum. Í flokknum ,,World Whiskies” eða heimsviskí fékk hið
Russian Standard – Hágæðadrykkur frá Sankti Pétursborg Russian Standard Vodka er hágæðadrykkur framleiddur í Sankti Pétursborg í Rússlandi, heimabæ vodkans, og
Rémy Martin – yfirburðakoníak í 300 ár Það er ekki út í bláinn að koníak er það sem flestir sjá fyrir
La Chamiza býlið Uppruna La Chamiza er að finna í pólo heiminum og ber býlið þess vegna með sér anda þessarar
Gömul jólahefð - Aalborg jólaákavíti Á mörgum dönskum heimilum er beðið í eftirvæntingu eftir að Aalborg jólaákavíti komi á markaðinn. Uppskriftin
The Macallan: skoskt viskí eins og þau gerast best Skömmu fyrir síðustu aldamót hófst hálfgerð gullöld viskísins um víða veröld hvað
Jim Beam - Mest selda bourbon-viskí veraldar Jakob Jonsson ritar Hafi einhver dreypt á bourbon – viskí þá eru líkurnar yfirgnæfandi á
Það er kunnara en frá þurfi að segja að G&T er í senn einn sígildasti og vinsælasti kokteill veraldar og
Bleikur grape G&T Hráefni: 5 cl Martin Millers gin 1 fl. Pink Grapefruit tonic (Fæst í Hagkaupum) Grape ávöxtur til að skreyta Aðferð: Fyllið glas af
Þann 12 júní sl. hleypti Cointreau af stokkunum 170 ára afmælishátíð sinni sem mun standa yfir allt næsta ár. Upphafspunktur
NIKKA Jakob Jonsson ritar Nikka er annar af risunum í japanskri viskíframleiðslu og á þar tvær verksmiðjur, Yoichi í Hokkaido og Miyagykio
Það er kunnara en frá þurfi að segja að skoskt maltviskí hefur átt gríðarlegum vinsældum að fagna á heimsvísu síðustu
Þegar minnst er á skosku eyjuna Islay (borið fram “ælah”, merkilegt nokk) þá er skiljanlegt að viðstaddir hugsi fyrst um
Það er ýmislegt sem sagan getur þakkað hinum fornu menningarheimum Suður- og Mið-Ameríku. Mayar, Inkar og Aztecar voru um margt
Engum blöðum er um það að fletta að franski appelsínulíkjörinn Cointreau er einn sá vinsælasti sem framleiddur er í heiminum.
Flestir tengja romm við suðrænar slóðir, svo sem Karabíska hafið, enda er romm unnið úr sykurreyr sem vex þar víðast
Fáir efast um ágæti skoskra maltvískía enda njóta þau almennt mestra vinsælda meðal viskíunnenda. Japönsk viskí eru fágunin uppmáluð og
Viskí er í margra augum heimsins ágætasta áfengi og því vinsælt til gjafa þegar mikið liggur við, bæði um afmæli
Koníak hefur um langan aldur verið sá drykkur sem flestir tengja við gæðastundina að lokinni góðri máltíð. Að láta fara
Mörg lönd Evrópu eiga sinn staðbundna sterka einkennisdrykk sem lýtur að ýmis konar hefðum og reglugerðum, allt eftir kúnstarinnar reglum.