Vínklúbbur fyrir þau sem hafa áhuga á víni

Bleikur grape G&T Hráefni: 5 cl Martin Millers gin 1 fl. Pink Grapefruit tonic (Fæst í Hagkaupum) Grape ávöxtur til að skreyta Aðferð: Fyllið glas af

G&T með sítrónu   Hráefni: 5 cl Martin Millers gin Tónik Sítróna til að skreyta   Aðferð: Fyllið glas af klaka. Bætið gininu út í glasið og fyllið

Sidecar 3 cl Cointreau 5 cl Rémy Martin VSOP cognac 2 cl ferskur sítrónusafi Settu öll hráefni + klaka í kokteilhristara og hristu vel.

  White Lady   Hráefni 3 cl Cointreau 5 cl The Botanist Gin 2 cl ferskur sítrónusafi 1 eggjahvíta (val)   Aðferð Settu öll hráefni ásamt klaka í kokteilhristara. Hristu

  Cointreau Fizz   Hráefni 5 cl Cointreau 2 cl ferskur límónusafi 10 cl sódavatn   Aðferð Fylltu kokteilglas af klaka. Bættu við Cointreau og límónusafa. Fylltu glasið af

  Margaríta   Hráefni 3 cl Cointreau 5 cl Blanco Tequila 2 cl ferskur límónusafi   Aðferð Skreytið margarítuglas með salti. Mælið Cointreau, Tequila og límónusafa í kokteilhristara. Bætið

  Cosmopolitan   Hráefni 2 cl Cointreau 4 cl vodka 2 cl rifsberjasafi 2cl ferskur límónusafi   Aðferð Setjið öll innihaldsefni í kokteilhristara. Bætið klökum við og hristið vel. Hellið

Jarðarberja gin & tónik Hráefni 5 cl Martin Miller's gin 1 jarðarber Svartur pipar 1 fl. tónik Aðferð: Fyllið glasið með klökum, skerið jarðarberið í fernt og

Sangría Marta Rún ritar: Hráefni 1 flaska spænskt rauðvín ½ appelsína ½ sítróna 1 Epli, ferskja eða pera bláber, hindber eða jarðaber 2-3 tsk brúnn sykur 1/3 bolli Cointreau ¼

Kokteillinn Leynigarðurinn Hráefni 4 cl The Botanist gin 2 cl Elderflower líkjör 2 cl Ferskur sítrónusafi 4 cl Lamberti Rosé Aðferð: Blandið gininu, líkjörnum og sítrónusafanum saman

Whiskey Sour með Jim Beam Black Extra Aged! Karen Guðmunds ritar: Whiskey Sour í sólinni getur bara ekki klikkað og því ákvað

Fullkomin Sumardrykkur: Larios Rosé Gin + Sóda Karen Guðmunds ritar: Uppskrift fyrir: einn drykk Hráefni 5cl Jarðaberjagin (Larios Rosé) Sódavatn Klakar Lime Aðferð 1. Fyllið glas af klökum. 2.

Jim Beam Black og Ginger Ale Hráefni 30cl Jim Beam Black Smá dash af Bitters Fylla uppí glasið með Ginger Ale Skreyta með sítrónusneið Aðferð Allt innihaldsefni

Passoa partý bolla fyrir Eurovision Hráefni 1 L Passoa líkjör 2 L Tónik Aðferð Fylltu stóra skál af klökum, helltu Passoa líkjör útí og þar

Helgarkokteillinn - Jim Beam Red Stag viskí og Rosé Hráefni 30ml Jim Beam Red Stag 1 msk sítrónusafi 1 msk simple

Cointreau Fizz með blóðappelsínu Hráefni fyrir tvo drykki 1 blóðappelsína, helmingur skorin í sneiðar, hinn helmingurinn kreistur í safa  50 ml

Passoa gin kokteill Hráefni fyrir einn drykk 3 cl Passoa líkjör 4 cl Gin 3 cl Ástaraldin ávaxtadjús Tónik Aðferð Blandaðu öllum hráefnum saman, fylltu upp með

Kampavínskokteill Hráefni 15 ml Sipsmith Sleo Gin 100 ml Nicolas Feuillatte kampavín Bláber Aðferð Byrjið á því að setja gin í fallegt kampavínsglas og toppið með

Glamour kokteill Karen Guðmunds ritar: Kokteill 60ml desert vín 30ml The Tyrconnell Írskt viski 1 appelsínubörkur til skreytingar Aðferð Hellið saman desert

Tom Collins klassískur kokteill

Sautjándi mars ár hvert markar upphaf mikilla hátíðahalda sem kennd eru við heilagan Patrek, einum af verndardýrlingum Írlands. Þeir sem

Karen Guðmunds ritar Hráefni: 60ml Kilbeggan 30ml simple síróp Nokkrir dropar af Bittermen´s Burlesque (má sleppa) Sítrónusafi af 1 ferskri sítrónu Klakar Sódavatn Sítrónusneið til skreytingar Aðferð: 1. Í kokteilhristara

Mjúkur hunangs kokteill

Basil Gimlet kokteill

Freyðivínskokteilar í veisluna

Heitt súkkulaði með Stroh og sykurpúðum

Greip Martíni

Grænn og vænn gúrku gin kokteill

Hot Toddy kokteill

Klassískur Moscow Mule með gúrku twisti

Espresso Martini Linda Ben ritar Hráefni 100 ml Russian Standard Vodka 50 ml Galliano Vanilla líkjör 1 einfaldur espresso 25 ml sýróp

Cointreau Royale áramótakokteillinn árið 2017.

Heitt súkkulaði með bourbon fyrir aðventuna

Epla Cider Martini Kokteill

Sviss mokka með romm twisti

Heitt súkkulaði með Cointreau

Whiskey Grape kokteill

Heitt Toffee með Stroh fullkomið fyrir aðventuna

Corona lime kokteill

Rauður freyðivínskokteill

Paloma hvítvínskokteill

Við tókum saman nokkra kokteila fyrir Halloween

Mickey Finn eitrað eplaskot

Bleikir kokteilar

Klassísk Margarita sem klikkar ekki

Bleikur Spritz Prosecco

Freyðivíns kokteill sem er tilvalinn til að fagna haustinu

Kirsuberja bourbon

Prosecco gin kokteill

Gúrku Gin Martini

Passoa twist á Moscow Mule

Lolea Rose sangría

Moscow Mule með sumartwisti

Lolea er tiltölulega nýtt á markaði hér á Íslandi en þessar skemmtilegu fallegu flöskur byrjuðu í sölu fyrr í sumar og

Cava Floats kokteill

Passoa rósavíns kokteill