Vínklúbbur fyrir þau sem hafa áhuga á víni

Víndómar

Ramon Roqueta Reserva 2014 Vínótek segir; Reserva-vínið frá Ramon Roqueta hefur lengi verið í miklu uppáhaldi hjá okkur fyrir frábært hlutfall verðs

Ramon Roqueta Tina 3 Garnacha 2017 Vínótek segir; Einhver bestu kaupin í hilllum vínbúðana undanfarin ár hefur verið Ramon Roqueta Reservan sem

Vicar’s Choice Sauvignon Blanc Bubbles 2013 Vinotek segir; Nýsjálendingar eru snillingar í ræktun á Loire-þrúgunni Sauvignon Blanc og eitt besta ræktunarsvæðið er

Lamberti Rose Extra Dry Vino Spumante Vinotek segir; Lamberti-vínin eru frá Veneto á Norður-Ítalíu og freyðivínið Rosé Extra Dry er gert úr

Alphart Rotgipfler von Berg 2014 Vinotek segir; Thermenregion er eitt elsta víngerðarsvæði Austurríkis. Það teygir sig frá útjaðri Vínarborgar og suður á

Emiliana Coyam 2014 Vinotek segir; Coyam er eitt af lífrænt ræktuðu vínunum frá Emiliana í Chile, spennandi blanda úr þrúgunum Syrah, Carmenere,

Henri Bourgeois Sancerre Les Baronnes Rouge 2014 Vinotek segir; Franska þorpið Sancerre er eitt af þekktustu örnefnum vínheimsins og óvíða nær Sauvignon

Camino Dominio Romano 2015 Vinotek segir; Dominio Romano er lítið vínhús í Ribera del Duero sem Cusine-fjölskyldan hefur verið að byggja upp

Melini Riserva Chianti 2013 Víngarðurinn segir; Til upprifjunar þá var hér til umfjöllunar Governo All’uso-vínið 2013 frá Melini í fyrra (****) og

Laurent Miquel Solas Chardonnay 2015 Víngarðurinn segir; Rétt einsog að hið rauða L’Artisan frá Laurent Miquel hefur Chardonnay-vínið sem gekk undir því

Parés Baltà Blanc de Pacs 2016 Víngarðurinn segir; Blanc de Pacs frá vinum mínum í víngerðinni Parés Baltà hefur fengið nokkuð reglulegar

Roquette & Cazes Douro 2014 Víngarðurinn segir; Að þessu ljómandi góða portúgalska rauðvíni standa tvær vel kunnar fjölskyldur (rétt einsog nafnið gefur

Cune Monopole Víngarðurinn segir; Hvít Rioja-vín eru auðvitað ekki eins þekkt og þau rauðu þótt menn hafi gert jöfnum höndum rauð-, hvít-

Podere Brizio Rosso di Montalcino 2014 Víngarðurinn segir; Margir kannast við hin góðu Chianti og Chianti Classico-vín frá Dievole (já, og örugglega

Rivetto Langhe Nebbiolo 2016 Víngarðurinn segir; Nebbiolo-þrúgan er sannarlega ein af bestu rauðvínsþrúgum veraldarinnar og getur við bestu aðstæður boðið uppá margslungin,

Henri Bourgeois Sancerre „Les Baronnes“ 2016 Vinotek segir; Vínhús Bourgeois-fjölskyldunnar er staðsett í þorpinu Chavignol í austurhluta Loire-dalsins. Chavignol er þekkt fyrir

Petit Bourgeois 2015 Vinotek segir; Henri Bourgeois er með þekktari vínhúsum Sancerre en framleiðir einnig vín annars staðar í Loire-dalnum. Þetta svæði

Hess Selection North Coast Sauvignon Blanc 2015 Víngarðurinn segir; Hér hafa undanfarið verið dæmd tvö vín undir Hess Selection-línunni, Chardonnay 2015 (****)

Adobe Merlot Reserva 2016 Vinotek segir; Adobe eru vín frá Emiliana-vínhúsinu í Chile sem leggur áherslu á lífræna ræktun á öllum

Adobe Chardonnay Reserva 2017 Vinotek segir; Chilenska vínhúsið Santa Emiliana sem á heiðurinn af Adobe-vínunum er einn helsti framleiðandi vína úr lífrænt

Glen Carlou Syrah 2013 Vinotek segir; „Syrah er kannski ekki sú þrúga sem algengast er að sjá frá Suður-Afríku en þau

Adobe Reserva Syrah 2016 Vinotek segir; Vínhúsið Emiliana í Chile sem að framleiðir Adobe-línuna er einn stærsti framleiðandi lífrænna vína í heiminum

Laurent Miquel Pas de Géant 2015 Víngarðurinn segir; "Pas de Géant“ má þýða sem „risaskref“ yfir á okkar ylhýra mál og þar

Hess Select Chardonnay 2015   Víngarðurinn segir; Ég minntist á Hess-samsteypuna í síðustu færslum hérna í Víngarðinum og nefndi að hún eigi

Vidal Fleury Crozes Hermitage 2014   Vinotek segir; „Svæðið Crozes-Hermitage er að finna í kringum þorpi Tain l’Hermitage og sjálfa Hermitage-hæðina sem

Glen Carlou Chardonnay 2014 Vinotek segir; „Vínhúsið Glen Carlou í Paarl í Suður-Afríku framleiðir mörg ágæt vín þar á meðal þetta

Laurent Miquel Albarino 2015 Vinotek segir; „Albarino-þrúguna tengja flestir við Galisíu í norðausturhluta Spánar og norðurhluta Portúgal. Það bendir þó margt til

Fischer Classic Gruner Veltliner 2015 Vinotek segir; „Vínhús Fischer-fjölskyldunnar er með þeim þekktari í Thermenregion suður af Vínarborg og framleiðir jafnt

Saint Clair Vicar‘s Choice Sauvignon Blanc 2016 Víngarðurinn segir; „Saint Clair Vicar’s Choice Sauvignon Blanc hefur verið fastagestur í Víngarðinum undanfarin

Ramon Roqueta Tempranillo – Cabernet Reserva 2013 Vinotek segir; „Bodegas Ramon Roqueta er vínhús í Katalóníu á Spáni sem sendir frá

Vidal Fleury GSM 2015 Vinotek segir; Skammstöfunin GSM var lengi vel samnefnari yfir farsíma á fyrstu árum þess fyrirbæris og um

Chateau Lamothe Vincent Heritage 2015 Víngarðurinn segir; Árgangarnir 2010 og 2014 hafa báðir fengið fjórar stjörnur hérna í Víngarðinum í gegnum

Vidal-Fleury Cotes du Rhone 2015 Vinotek segir; Vínhúsið Vidal-Fleury er það vínhús Rhone sem hefur verið hvað lengst í samfelldum rekstri eða

Campillo Reserva Selecta 2010 Vinotek segir; Campillo vínhúsið í La Guardia í Rioja Alavesa vakti mikla athygli þegar að það var

Glen Carlou Gran Classique 2012 Vinotek segir; Grand Classique er vín frá suður-afríska vínhúsinu Glen Carlou, kokteill úr fimm þrúgum, Cabernet

Amalaya Gran Corte 2015 Vinotek segir; Vínhúsið Amalaya er í Salta-héraðinu nyrst í Argentínu. Þetta er hrjóstrugt og þurrt hérað og

Amalaya Tinto de Corte 2015 Vinotek segir; Vínin frá Amalaya koma frá háfjallahéraðinu Salta nyrst í Argentínu en þar er að

The Hess Collection 19 Block Cuvée 2014   Vinotek segir; Mount Veeder er svæði innan Napa Valley í Kaliforníu sem hefur verið

Hess Collection Allomi 2014   Vinotek segir; Þó svo að Donald Hess komi ekki lengur við sögu, hann dró sig í hlé árið

Hess Cabernet Sauvignon 2014   Vinotek segir; North Coast er stórt og umfangsmikið víngerðarsvæði eða AVA norður af San Francisco í Kaliforníu

Vidal Fleury Cotes du Rhone Blanc 2014 Vinotek segir; Vínhúsið Vidal-Fleury er það vínhús Rhone sem hefur verið hvað lengst í

Haven Chardonnay 2014 Vinotek segir; Haven Chardonnay er hvítvín frá suður-afríska vínhúsinu Glen Carlou. Þetta er óeikað vín, ferskur ávöxtur ríkjandi.

Amalaya Blanco de Corte 2016 Vinotek segir; Cafayete-dalurinn í Salta-héraði í norðurhluta Argentínu er hæsta víngerðarsvæði veraldar og á þessu skrjáfþurra

Will Riesling Reserve 2016 Vinotek segir; Vínhúsið Willm er á vínleiðinni eða Route du vin á milli Strassborgar og Colmar í Alsace

Domaine De Malandes Vau de Vey 1er Cru 2015   Vinotek segir; Kvenskörungurinn Lyne Marchive ræður ríkjum í Domaine de Malandes og vínið

Willm Pinot Gris Reserve 2016   Vinotek segir; Vínhúsið Willm er á vínleiðinni eða Route du vin á milli Strassborgar og Colmar í

Geyser Peak Chardonnay 2015   Vinotek segir; The Geysers í norðurhluta Kaliforníu er stærsta jarðhitasvæði veraldar og auðvitað nefnt eftir Geysi í Haukadal.

Glen Carlou Haven Cabernet Sauvignon 2014   Víngarðurinn Vín og Fleira segir; Hér á árum áður fengust nokkur athyglisverð vín frá suður-afrísku víngerðinni

Mont Marçal Cava Brut Reserva   Víngarðurinn Vín og Fleira segir; Það er fátt skemmtilegra en að súpa vín með búbblum og vilji

Laurent Miquel Nord-Sud Viognier 2015   Vinotek segir; Laurent Miquel er fjölskyldurekið vínhús í Suður-Frakklandi sem framleiðir ágætlega traust og fín vín. Þetta

Laurent Miquel L‘Artisan Rouge 2014   Vinotek segir; L’Artisan sem mætti þýða sem „handverksmaðurinn“ er fín vínlína frá Languedoc-vínhúsinu Laurent Miquel. Þetta rauðvín

Clacson GSM 2015   Vinotek segir; Clacson-vínin eru suðurfrönsk og það á líka við um þrúgurnar sem eru notaðar í þetta vín, hin

Campillo Reserva 2011   Vinotek segir; Campillo vínhúsið í La Guardia í Rioja Alavesa vakti mikla athygli þegar að það var byggt á

Fortius Rosado 2014   Vinotek segir; Rósavín þurfa langt í frá að vera bundin við sumarið, góð rósavín geta hentað með mat allan

Clacson Sauvignon Blanc 2016     Vinotek segir; Svona úr fjarlægð virðist þetta vera vín frá fjarlægum heimsálfum, nafnið og hönnun flöskumiðans vekur

Laurent Miquel L‘Artisan Chardonnay 2015    Vinotek segir; Laurent Miquel er fjölskyldurekið vínhús í Suður-Frakklandi sítrus og ferskjur sem framleiðir ágætlega traust og

Crasto Superior Syrah 2014   Vinotek segir; Quinta do Crasto í Douro-dalnum í Portúgal er eitt þeirra vínhúsa sem hefur gert hvað mest

Adobe Rose Organic 2016     Vinotek segir; Við fjölluðum nýlega um rauða, lífrænt ræktaða kassavínið frá Adobe í Chile og hér er

Flor de Crasto 2015 Vinotek segir; Oft er maður beðinn um að nefna eitthvað vínhérað sem spennandi væri að fylgjast með í

Geyser Peak Zinfandel 2015 Víngarðurinn Vín og fleira segir: Kannski er Zinfandel eina þrúgan sem Bandarískir víngerðarmenn geta eignað sér með einhverju

Adobe Cabernet Syrah Carmenere Vinotek segir; Rauða kassavínið frá Adobe er framleitt úr lífrænt ræktuðum þrúgum, blanda úr Cabernet Sauvignon, Syrah og

Emiliana Brut Organic   Vinotek segir; Vínhúsið Emiliana í Chile er einn helsti ræktandi lífrænna vína og freyðivínið Brut Organic mun vera fyrsta

Cune Imperial Reserva 2012 Vinotek segir; Það er rétt tæp öld frá því að vínhúsið Cune setti fyrsta Imperial-vínið á markað en

Chateau Lamothe Vincent Héritage 2015   Vinotek segir;   Það er engin tilviljun að um allan heim séu rauðvínsþrúgurnar Cabernet Sauvignon og Merlot í

Crin Roja Macabeo 2016 Vinotek segir;   Spænska þrúgan Macabeo er ræktuð víða um Spán og raunar Suður-Frakkland líka og margir þekkja hana

Clacson Gernache Syrah Mourvédre 2015   Víngarðurinn Vín og Fleira segir;   Um daginn birti ég pistil um Clacson Pinot Noir 2016 (***1/2) en

Crin Roja Cabernet Sauvignon Syrah Roble 2016 Vinotek segir; Crin Roja er vínhús í Castilla-La Mancha upp á hásléttunni í hjarta Spánar.

Muga Blanco Fermentado en Barrica 2015 Víngarðurinn, Vín og Fleira segir; Síðast fékk ég árganginn 2014 til umfjöllunar (****) og ekki er

Geyser Peak Cabernet Sauvignon 2015 Víngarðurinn, Vín og Fleira segir; Þessi kaliforníski Cabernet hefur meðaldjúpan, plómurauðan lit og meðalopna angan af rauðum

Cune Gran Reserva 2008   Vinotek segir; Gran Reserva er toppurinn á stiganum í gæðakerfi Rioja og þó svo að tæknilega segi Gran

Cune Ribera Del Duero Roble 2015 Vinotek segir; Spænska vínhúsið Cune hefur löngum verið eitt það fyrirferðarmesta og mikilvægasta í Rioja en

Canepa Classico Chardonnay 2016 Vinotek segir;   Classico línan frá Canepa samanstendur af vínum úr klassískum þrúgum, þetta er einfaldasta línan frá Canepa,

Canepa Classico Cabernet Sauvignon 2015 BIB Vinotek segir; Kassavínin njóta alltaf vinsælda enda hafa þau sína kosti, t.d. verð og umbúðir sem

Adobe Reserva Rose 2016 Vinotek segir; Sumarið er kjörtími rósavínanna sem njóta nú sívaxandi vinsælda hér á landi rétt eins og

Adobe Reserva Merlot 2015 Vinotek segir; Emiliana er eitt þeirra vínhúsa í heiminum sem er leiðandi þegar kemur að lífrænt ræktuðum vínum

Canepa Classico Carmenere 2015 Vinotek segir; Víngerðin í Chile náði alþjóðlegri fótfestu með því að bjóða fersk og ávaxtarík vín á frábæru

Adobe Sauvignon Blanc Reserva 2016 Vinotek segir; Bodegas Emiliana, er einn stærsti framleiðandi lífrænt ræktaðra vína í heiminum, þar á meðal Adobe-línunnar,

Adobe Reserva Syrah 2015 Vinotek segir; Vínhúsið Emiliana í Chile sem að framleiðir Adobe-línuna er einn stærsti framleiðandi lífrænna vína í heiminum

Adobe Carmenere Reserva 2015 Vinotek segir; Vínhúsið Emiliana í Chile sem framleiðir Adobe-línuna er eitt af helstu vínhúsum heims þegar kemur að

Chateau Villa Bel Air Blanc 2015 Vinótek segir; Bordeaux er eitt helsta víngerðarsvæði Frakklands og raunar heimsins. Ekki einungis vegna þess að

Vidal-Fleury Côtes-du-Rhône 2013 Víngarðurinn Vín og Fleira segir; Árgangurinn 2012 fékk einnig hjá mér fjórar stjörnur, á sínum tíma, og þetta vín

Adobe Reserva Syrah 2015 Víngarðurinn Vín og Fleira segir; Öll lífrænu vínin í Adobe-línunni frá víngerðinni Emiliana eru heiðarleg, vel gerð og

Ciacci Piccolomini d’Aragona Rosso di Montalcino 2014 Víngarðurinn Vín Og Fleira segir; Hér er nýtt vín í hillum vínbúðanna, Rosso di Montalcino

Ramón Roqueta Tempranillo Cabernet Sauvignon 2012 Víngarðurinn Vín og Fleira segir; Síðast þegar þetta vín rak á fjörur Víngarðsins var það árgangurinn

Campillo Reserva 2011 Víngarðurinn Vín og Fleira segir; Þeir sem lásu dóminn um Campo Viejo Gran Reserva hér á dögunum og hafa