Í hverjum mánuði koma ný vín til reynslusölu í Vínbúðunum í Kringlunni, Heiðrúni, Skútuvogi og Hafnarfirði. Fyrir ykkur sem hafið gaman að því að breyta til og prófa ný vín mælum við með að þið prófið þessi neðan greindu vín, en þau voru einmitt að byrja í reynslusölu Vínbúðanna í byrjun mánaðarins.

 

Hess Select Sauvignon Blanc

Bragðlýsing:  Fölgrænt. Meðalfylling, ósætt, fersk sýra. Sólberjalauf, stikilsber, laukur, límóna.

Styrkleiki: 13,5%

Land: Bandaríkin

Framleiðandi: Hess Family Wine Estate

Þrúga: Sauvignon Blanc

Verð: 2.599 kr.

Passar með: Meðalfyllt vín, hentar best sem matarvín. Gott með fiskréttum, skelfiski, ljósu kjöti og pasta.

 

 

Melini Chianti Reserva

Bragðlýsing:  Kirsuberjarautt. Meðalfylling, ósætt, fersk sýra, miðlungstannín. Kirsuber, kirsuberjasteinn, lyng, lakkrís.

Styrkleiki: 13,5%

Land: Ítalía

Framleiðandi: Melini

Þrúga: Sangiovese

Verð: 2.499 kr.

Passar með: Þetta vín hentar með flestum mat. Þetta eru nokkuð bragðmikið, gott með rauðu kjöti og ostum.

 

 

Barrymore Pinot Grigio

Bragðlýsing:  Ljóssítrónugult. Þétt meðalfylling, ósætt, fersk sýra. Greipaldin, ferskjusteinn.

Styrkleiki: 13,5%

Land: Bandaríkin

Framleiðandi: Carmel Road Winery

Þrúga: Pinot Grigio

Verð: 3.399 kr.

Passar með: Meðalfyllt vín, hentar best sem matarvín. Gott með fiskréttum, skelfiski, ljósu kjöti og pasta.

 

 

Carmel Road Pinot Noir

Bragðlýsing:  Múrsteinsrautt. Meðalfylling, ósætt, fersk sýra, miðlungstannín. Bökuð kirsuber, jarðaber, eik, skógarbotn.

Styrkleiki: 13,5%

Land: Bandaríkin

Framleiðandi: Carmel Road Winery

Þrúga: Pinot Noir

Verð: 3.799 kr.

Passar með: Þetta vín hentar með flestum mat. Þetta eru nokkuð bragðmikið, gott með rauðu kjöti og ostum.

 

 

Hardys Nottage Hill Chardonnay

Bragðlýsing:  Sítrónugult. Þétt meðalfylling, ósætt, mild sýra. Apríkósa, suðrænn ávöxtur, vanilla, kókos.

Styrkleiki: 13,5%

Land: Ástralía

Framleiðandi: Thomas Hardy & Sons

Þrúga: Chardonnay

Verð: 1.999 kr.

Passar með: Meðalfyllt vín, hentar best sem matarvín. Gott með fiskréttum, skelfiski, ljósu kjöti og pasta.

 

 

Fonterutoli Chianti Classico

Bragðlýsing:  Kirsuberjarautt. Meðalfylling, ósætt, fersk sýra, miðlungstannín. Kirsuber, trönuber, laufkrydd, lyng.

Styrkleiki: 13,5%

Land: Ítalía Chianti Classico

Framleiðandi: Marchesi Mazzei S.A

Þrúga: Sangiovese

Verð: 3.499 kr.

Passar með: Þetta vín hentar með flestum mat. Þetta eru nokkuð bragðmikið, gott með rauðu kjöti og ostum.

 

 

Willm Pinot Gris Grand Cru Kirchberg de Barr

Bragðlýsing:  Fölsítrónugult. Meðalfylling, hálfsætt, mild sýra. Pera, vínber, melóna.

Styrkleiki: 13,5%

Land: Frakkland Alsace

Framleiðandi: Willm

Þrúga: Pinot Gris

Verð: 3.499 kr.

Passar með: Þetta vín er kröftugt með ristuðum eikartónum og þéttum ávexti. Hér erum við að tala vín sem hentar með bragðmeiri mat svo sem feitum fiski, kjúkling, kalkún, humar og jafnvel svínakjöti.

 

 

Amalaya Blanco de Corte Torrontes Riesling

Bragðlýsing:  Ljóslímónugrænt. Létt fylling, ósætt, mild sýra. Blómlegt, greip, mandarína.

Styrkleiki: 12,5%

Land: Argentína

Framleiðandi: Hess Family Wine Estates

Þrúga: Riesling, Torrontes

Verð: 1.999 kr.

Passar með: Hér er um að ræða vín sem hentar vel í móttökur og með léttum pinnamat. Einnig gott með grænmetisréttum og léttari mat.

 

 

Glen Carlou Haven Chardonnay

Bragðlýsing:  Sítrónugult. Þétt fylling, ósætt, fersk sýra. Sítrus, gul epli, mandla.

Styrkleiki: 13,5%

Land: Suður Afríka

Framleiðandi: Glen Carlou Vineyards

Þrúga: Chardonnay

Verð: 2.499 kr.

Passar með: Meðalfyllt vín, hentar best sem matarvín. Gott með fiskréttum, skelfiski, ljósu kjöti og pasta.

 

 

Laurent Miquel Pere et Fils Chard/Viognier

Bragðlýsing:  Ljóssítrónugult. Meðalfylling, ósætt, fersk sýra. Sítrus, pera, melóna, blómlegt.

Styrkleiki: 13%

Land: Frakkland

Framleiðandi: Laurent Miquel

Þrúga: Chardonnay 65%, Viognier 35%

Verð: 1.999 kr.

Passar með: Meðalfyllt vín, hentar best sem matarvín. Gott með fiskréttum, skelfiski, ljósu kjöti og pasta.

 

 

 

Poggio Badiola

Bragðlýsing:  Rúbínrautt. Meðalfylling, ósætt, fersk sýra, miðlungstannín. Dökk kirsuber, hrattónar, krækiber.

Styrkleiki: 13%

Land: Ítalía Toscana

Framleiðandi: Marchesi Mazzei S.A

Þrúga: Sangiovese 59%, Cabernet Sauvignon og Merlot

Verð: 2.799 kr.

Passar með: Þetta vín hentar með flestum mat. Þetta eru nokkuð bragðmikið, gott með rauðu kjöti og ostum.

Post Tags
Share Post