Vínklúbbur fyrir þau sem hafa áhuga á víni

Fróðleikur

Kraftaverkið frá Argentínu Fyrir vínáhugamenn er vín kjarni málsins hverju sinni en bakgrunnur vínsins er líka þess virði að gefa nánari

  Vegan Vín Vín eru í sjálfu sér náttúruafurð enda í rauninni gerjaður vínberjasafi. Það mætti því ætla að þau flokkuðust sjálfkrafa

Fjölbreytt og firnagóð – vínin frá Glen Carlou Sú var tíðin að það þótti viss áhætta að kaupa vín frá þeim

Nú árið er senn liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka, eins og segir í þekktu kvæði.

Klassískt og gott Chianti-vín Helgarvínið, Melini Chianti Governo, kemur frá einum af virtari vínframleiðendum í Chianti í Toskana, Melini. Vínið hefur

Lífræna vínhúsið Parés Baltá hefur náð frábærum árangri með konur í broddi fylkingar en þær stöllur Maria og Marta fara fyrir víngerðinni

Helgarvínið, Hess Select Cabernet Sauvignon, er nýtt vín í Vínbúðunum og kemur frá einum virtasta vínframleiðanda í Kaliforníu, The Hess

  Víngerð stendur á gömlum merg í Kaliforníu og á Mount Vedeer í hinum nafntogaða dal sem kenndur er við Napa

Spænska vínhúsið Cune hefur löngum verið eitt það fyrirferðamesta og mikilvægasta í Rioja og framleiðir mörg af betri vínum héraðsins.

Saga víngerðar á sér djúpar rætur og merkar í Douro dalnum.  Dalurinn er með eindæmum fjórsamur og fyrir bragðið má

Þetta dásemdar rósavín kemur frá hinu frábæra Rioja-húsi Muga sem er mörgum Íslendingum góð kunnugt og eiga rauðvínin frá þeim

Saga víngerðar á sér djúpar rætur og merkar í Douro-dalnum, þar sem samnefnd á rennur gegnum Norður-Portúgal, frá austri þar

Lífræna vínhúsið Parés Baltá hefur náð frábærum árangri með konur í broddi fylkingar en þær stöllur Maria og Marta fara

Flestir sem þekkja til franskra vína vita að mörg rómuðustu hvítvín veraldar koma frá Chablis í Frakklandi.  En þaðan koma

Bodegas Emiliana er rúmlega 30 ára víngerð og fyrst sinnar tegundar í Chile, en framleiðslan er 100% lífræn og fékk

Vínhúsið Bodegas Roqueta er staðsett í Pla de Bages í Katalóníu á Spáni og var stofnað árið 1898 af Ramón

Það er kunnara en frá þurfi að segja að skoskt maltviskí hefur átt gríðarlegum vinsældum að fagna á heimsvísu síðustu

Við tengjum hvítvínin ósjálfrátt við sumarylinn, því þau hafa skarpara og meira svalandi bragð auk þess að vera borin fram

Frá Búrgúndarhéraði Frakklands kemur hvítvínsþrúgan Chardonnay, mest ræktaða hvítvínsþrúga veraldar.  Vínin sem þrúgan gefur af sér geta verið á breiðu

Mörg af bestu hvítvínum veraldar koma frá Bordeaux-héraði í Vestur-Frakklandi og undantekningarlítið eru þau komin af þrúgunni Sauvignon Blanc.  Vín

Hvítvínsþrúgan Riesling á rætur sínar að rekja til Rínarsvæðisins í Þýskalandi og einkennast vínin sem hún gefur af sér af

Þegar minnst er á skosku eyjuna Islay (borið fram “ælah”, merkilegt nokk) þá er skiljanlegt að viðstaddir hugsi fyrst um

Gerwürztraminer er hvít þrúga, eða réttara sagt “hvítvínsþrúga” því á vínviðnum er hún rauðbleik á litinn. Það er því viðeigandi

Það er ýmislegt sem sagan getur þakkað hinum fornu menningarheimum Suður- og Mið-Ameríku. Mayar, Inkar og Aztecar voru um margt

Engum blöðum er um það að fletta að franski appelsínulíkjörinn Cointreau er einn sá vinsælasti sem framleiddur er í heiminum.

Fordrykkur er í boði í flestum veislum og velja margir freyðivín fram yfir kampavín þar sem verðmunur er mikill. Góð

Norður-Ítalía er eitt gjöfulasta vínræktarhérað Ítalía og þar vaxa margar spennandi þrúgur sem ljá vínum svæðisins sérstakan karakter. Þeirra á

Ripasso er vín frá Valpolicella-svæðinu sem framleitt er með sérstökum hætti. Hrati sem fellur til við gerð Amarone-vína (bæði hýði

Rauðvín frá Veneto-héraði eru vinsælustu ítölsku vínin á Íslandi samkvæmt sölutölum Vínbúðanna og ekki að undra því þau eru mörg

Ítölsk matargerð er með þeim vinsælli á heimsvísu og óþarfi að fjölyrða um útbreiðslu pizzunnar og ótal afbrigða af pastaréttum

Þeir sem kunna laglínuna úr einu frægasta lagi Bítlanna, Let It Be, geta farið með eftirfarandi ölsöng næst þegar þeir

Þegar talað er um léttvín er jafnan miðað við að úr einni 750 ml flösku fáist 6 glös af víni.

Það tilheyrir jafnan heimilishaldi að eiga svolítið safn glasa sem ætluð eru undir léttvín. Einhver kynni að halda þetta einfalt

Flestir tengja romm við suðrænar slóðir, svo sem Karabíska hafið, enda er romm unnið úr sykurreyr sem vex þar víðast

Fáir efast um ágæti skoskra maltvískía enda njóta þau almennt mestra vinsælda meðal viskíunnenda. Japönsk viskí eru fágunin uppmáluð og

Fortius Tempranillo Crianza 2013 Víngarðurinn Vín og Fleira segir; Ég hef nokkrum sinnum áður skrifað um vínin frá Fortius, þessu ágæta vínhúsi

Það var þyrstur mannfjöldi – og langþreyttur á ranglátu bjórbanni – sem myndaði langar biðraðir við útsölustaði Áfengis- og tóbaksverslunar

Víngerð er grein sem hefur löngum verið með óþarflega karllægri slagsíðu og fyrir bragðið eru nærfellt öll þekkt nöfn sem

  Frakkland er í huga margra heimaland öndvegisvínanna og það ekki að ósekju. Frá Frakklandi koma mörg af nafntoguðustu og goðsagnakenndustu

Ofnæmi og vín Nei, hér er ekki átt við timburmenn og þess háttar eftirköst í kjölfar kvölda þegar það varð aðeins

Fair Trade vín Vín sem vottuð eru með Fair Trade merkinu hafa verið framleidd með fyllstu virðingu fyrir náttúrunni og umverfinu,

Vín og súlfít Sumir vilja meina að það sé ekki nóg að vínviðurinn sé uppræktaður samkvæmt lífrænumviðmiðum til að endanlega vínið

Náttúruleg Vín Náttúruleg vín eru þau sem framleidd eru án þess að neinu sé bætt við þau né neitt fjarlægt úr

Vegan vín Vín eru í sjálfu sér náttúruafurð enda í rauninni gerjaður vínberjasafi. Það mætti því ætla að þau flokkuðust sjálfkrafa

Það er kunnara en frá þurfi að segja að almenningur verður sífellt betur meðvitaður um kosti þess að vörur séu

Viskí er í margra augum heimsins ágætasta áfengi og því vinsælt til gjafa þegar mikið liggur við, bæði um afmæli

Eftir því sem skammdegið verður dimmara og veður kaldara er þess meiri ástæða til að hafa það sem huggulegast innandyra,

Aðventan er handan hornsins og það þýðir aðeins eitt; að það eru bara fjórar helgar í jólin! Öll förum við

Koníak hefur um langan aldur verið sá drykkur sem flestir tengja við gæðastundina að lokinni góðri máltíð. Að láta fara

Mörg lönd Evrópu eiga sinn staðbundna sterka einkennisdrykk sem lýtur að ýmis konar hefðum og reglugerðum, allt eftir kúnstarinnar reglum.

Vín frá spænska héraðinu Rioja [rí-okka] eru Íslendingum að góðu kunn og hafa lengi átt samleið með hérlendum matgæðingum og

  Þannig hefði Sigurður Elíasson líkast til ort lagið um Litlu fluguna ef hann hefði fæðst í Piemonte. Meira um þrúgurnar

  Flestir sem á annað borð þekkja sæmilega til franskra vína vita að mörg rómuðustu vínin koma frá Búrgúndarhéraði og þar

Bara nafnið á þessu héraði í Vesturhluta Ítalíu fær mann til að dreyma um fagurgrænar og hæðóttar sveitir, síðdegishita undir

Nú þegar ein stærsta ferðahelgi landsins er framundan og ferðafiðringurinn eflaust farin að gera vart við sig er ekki úr

Þegar vínáhugafólk ber saman bækur sínar og fer yfir helstu upprunalönd vínsins sem þau kunna helst að meta er líklegt

  Skipulagning brúðkaups er í raun og veru samansafn af ákvörðunum. Þær eru misstórar og mismikilvægar, en allt skiptir máli enda

Ekki er vitað hvað blessuðum klausturmunkunum í belgíska þorpinu Hoegaarden (borið fram "Hú-garden") gekk til þegar þeir tóku til við

  Sú var tíðin, fyrir ekki svo mörgum árum, að Sauvignon Blanc var helsta tískuþrúgan þegar hvítvín var annars vegar. Hin

Hafið þið tekið eftir því? Það er að bresta á með sumri, og þá eru sólríkar sælustundir skammt undan, gjarnan