Melónukokteill

Fyrir 3 – 4 glös

Háefni

½ gul melóna (um 300 g)

1 lime (safinn)

2 msk. hlynsýróp

1 lúka myntulauf

300 ml hvítvín

200 tónik vatn

Aðferð

Skerið melónuna niður í litla teninga og frystið í 1-2 klukkustundir. Setjið síðan frosna melónukubbana ásamt öllum öðrum hráefnum í blandarann og blandið vel. Skiptið niður í glös og skreytið með myntulaufum og lime sé þess óskað.

Uppskrift: Gotteri.is

Share Post