Glitfífill
Háefni
1 meðalstórt glas
5 cl Jim Beam Black Bourbon
3 cl Galliano Vanilla
1 cl sykursýróp
1 cl límónusafi, nýkreistur
Klakar
Aðferð
Setjið allt hráefni í kokteilhristara með klökum og hristið vel. Hellið drykknum í gegnum sigti yfir í glas með klökum.