Clover Club

 

Hráefni:

Martin Miller´s Gin, 7,5 cl

Grenadine síróp, 3 cl

Nýkreistur sítrónusafi, 3 cl

Eggjahvíta, 1 stk

Hindber, 3 stk

Aðferð:

Setjið öll hráefni fyrir utan hindberin saman í kokteilhrista og hristið vel til að mynda góða froðu.

Bætið klökum út í kokteilhristarann og hristið kröftuglega í stutta stund til að kæla drykkinn vel.

Síið í kokteilglas og skreytið með hindberjum.

 

Uppskrift: Matur & Myndir