Konudagskokteillinn: Cointreau Mimosa Hráefni: 75 ml appelsínusafi 75 ml Lamberti Prosecco 1 cl Cointreu Appelsínusneið til að skreyta Aðferð: Hellið appelsínusafa í fallegt glas. Því næst hellið Prosecco og Cointreau. Skreytið með appelsínusneið
Valentínusarkokteill: Cosmopolitan Hráefni: 3 cl Cointreau 4 cl Russian standard Vodka 4 cl trönuberjasafi 2
Screwdriver Hráefni: 6 cl Russian Standard vodka 120 cl Appelsínusafi Aðferð: Fyllið glasið með klaka,
Manhattan Manhattan er klassískur kokteill búinn til úr viskí, sætum vermút