Old Cuban

Háefni

4,5 cl Mount Gay romm

3 cl sykur síróp 1:1

2 cl ferskur limesafi

1-2 döss Angostura bitter

6-8 myntu lauf

30-60ml af kampavíni (eða öðru þurru freyðivíni) / Magnið af víninu ræður hversu þurr eða sætur drykkurinn verður. 

Aðferð

Setjið öll hráefni nema kampavínið í kokteilhristara með nóg af klaka og hristið vel. 

Tví-sigtið í kælt glas, toppið með freyðivíninu og skreytið með myntu. 

Uppskrift: Matur & Myndir

Share Post