
Melónu Cava kokteill
Hráefni
½ vatnsmelóna
Klaka
Cune Cava Brut freyðivín
Vatnsmelónu bátar til að skreyta
Aðferð
Skerið vatnsmelónu í bita og setjið í matvinnsluvél og bætið klaka útí. Maukið vel.
Hellið í glas og fyllið upp með Cune Cava Brut freyðivíni.
