Passoa kókós
Hráefni
3 cl Passoa líkjör
1 ástríðuávöxtur
3 cl kókósrjómi
1 dl kókósvatn
Klakar
Aðferð
Blandið hráefnunum saman í hristara ásamt klaka og hristið vel. Berið fram í fallegu kokteilglasi og skreytið með ástríðuávexti.
3 cl Passoa líkjör
1 ástríðuávöxtur
3 cl kókósrjómi
1 dl kókósvatn
Klakar
Blandið hráefnunum saman í hristara ásamt klaka og hristið vel. Berið fram í fallegu kokteilglasi og skreytið með ástríðuávexti.