Passíu blóm

1 glas á fæti

Hráefni

1 glas á fæti

30 ml Passoa – ástaraldinlíkjör

30 ml Vodka

1 tsk. Nýkreistur límónusafi

Klakar

1 stk. ástaraldin

Engiferöl

Aðferð

Hristið Passoa, vodka og límónusafa í kokteilhristara með klökum. Hellið í gegnum sigtið yfir í glas, kreistið ástaraldin út í og fyllið upp í með engiferöl.

Umsjón / Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir og Guðný Hrönn Antonsdóttir

Myndir/Hákon Davíð Björnsson

Share Post