Gulrótar Margarita

Hráefni

6 cl Cointreau líkjör

12 cl ferskur gulrótarsafi

3 cl ferskur límónusafi

3 stk basiliku lauf

Klakar

Aðferð

Blandið öllum hráefnunum saman í hristara ásamt klaka og hristið vel. Skreytið með basil lauf og skál!

Share Post