Súkkulaði espresso Martini
Hráefni
30 cl Tobaco gold súkkulaði líkjör
30 cl vodka
30 cl espresso kaffi
15 cl sykursíróp
Klakar
Aðferð
Hristið saman Tobaco gold, vodka, espresso kaffi, sykursíróp og klaka í kokteilahristara í 15 – 20 sekúndur.
Hellið í fallegt glas í gegnum sigti og njótið!