05. tbl. 2022, GE2204201782, hanastél, kokteilar, kokteilar með grillinu, kokteill, sumarkokteilar

Kókosdraumur

Eitt margarítuglas

Háefni

1 msk. Hrásykur

Handfylli mynta

Nýkreistur safi úr hálfri límónu

50 ml Whitley Neill rabarbara og engifer gin

Kókósvatn, til að fylla upp í 

Mulinn ís

Aðferð

Setjið hrásykur, myntu, límónusafa og gin í kokteilhristara ásamt klaka, hristið vel í um 30 sekúndur og hellið í gegnum sigti í glas fyllt af muldum ís. Fyllið upp í með kókósvatni og skreytið með myntu og límónusneið ef vill.

Umsjón / Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir og Guðný Hrönn Antonsdóttir

Myndir/Hákon Davíð Björnsson