Sumar Sangría

1 kanna

Háefni

1 stk plóma skorin í bita

3 stór jarðarber, skorin í sneiðar eða báta

u.þ.b. 6 brómber, skorin til helminga

Klakar

250 ml Passoa ástaraldinlíkjör

500 ml rosavin

Aðferð

Setjið niðurskorna ávexti og ber í könnu með klökum, hér má auðvitað leika sér og nota hvaða ávexti og ber sem er. Hellið Passoa og rosavin í könnuna og hrærið með blöndunarskeið eða sleif.

Umsjón / Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir og Guðný Hrönn Antonsdóttir

Myndir/Hákon Davíð Björnsson

Share Post