Mímósan tekin á næsta stig

Háefni

Glas á fæti

6 cl appelsínusafi, nýkreistur

1,5 cl Cointreau

Lamberti Prosecco til að fylla upp í með

Klakar

Aðferð

Blandið appelsínusafa og Cointreau saman í blöndunarkönnu með klökum og hrærið, hellið í gegnum sigti yfir í glas á fæti og fyllið upp með Lamberti Prosecco.

Umsjón/ Guðný Hrönn Antonsdóttir og Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir

Myndir/ Hákon Davíð Björnsson