Cointreau Fizz með ferskum jarðarberjum

Hráefni

6 cl Cointreau
3 cl ferskur límónusafi
9 cl sódavatn
Ferskt jarðarber skorið í fjórðung

Aðferð

Kremdu jarðaberið í botninn á glasinu, bættu við ferskum límónusafa,
Cointreau og klaka útí glasið. Fylltu upp með sódavatni og skreyttu með
jarðarberi.