Bleikur grape G&T

Hráefni:

5 cl Martin Millers gin

1 fl. Pink Grapefruit tonic (Fæst í Hagkaupum)

Grape ávöxtur til að skreyta

Aðferð:

Fyllið glas af klaka. Bætið gininu út í glasið og fyllið upp með Pink Grapefruit tónik. Skreytið með ferskum grape sneiðum.