Súkkulaði espresso Martini Hráefni 30 cl Tobaco gold súkkulaði líkjör 30 cl vodka 30 cl espresso kaffi 15 cl sykursíróp Klakar Aðferð Hristið saman Tobaco gold, vodka, espresso kaffi, sykursíróp og klaka í kokteilahristara í 15 – 20 sekúndur. Hellið í fallegt glas í gegnum sigti og njótið! Uppskrift: Hildur Rut

USA kjúklingur Fyrir 4-5 Grillaður kjúklingur uppskrift Hráefni 6 stk. kjúklingalæri með legg Ólífuolía Organic Liquid kryddlögur með hvítlauk Kjúklingakrydd Aðferð Hitið ofninn í 210°C. Penslið ofnskúffu með ólífuolíu og raðið lærunum þar ofan í. Berið þunnt lag af ólífuolíu á hvert læri og einnig Organic Liquid hvítlaukslög (um ½ tsk. á hvora hlið). Kryddið vel með

Rauðspretta í dasamlegri sósu Fyrir 2 Hráefni 600 g rauðspretta (500 g roðflett. Ég læt roðfletta hana í fiskibúðinni) 1 lítið egg 1 dl hveiti Krydd: Salt, pipar & laukduft eftir smekk 50-70 g smjör ½ dl hvítvín, ég nota Adobe Reserva Chardonnay 1 msk safi úr sítrónu 2 msk Organic Liquid hvítlaukur (Fæst í

Heitur hunangs- & hafra kokteill Hráefni 40 cl Jim Beam Bourbon viskí 10 cl Cointreau 1 1/2 dl Oatly iKaffe Haframjólk Barista Edition 1/4 tsk kryddblanda (1/2 tsk kanill, 1/4 tsk engifer, 1/4 tsk múskat og 1/4 tsk malaður negull) 1 msk hunang Kanilstöng Aðferð Flóið haframjólkina ásamt kryddblöndu og hunangi. Ég nota mjólkurflóara

Ljúffengt penne pasta með tómötum og burrata Fyrir 3-4 Hráefni 300 g De Cecco penne pasta 2 msk ólífuolía 3 hvítlauksrif, kramin eða rifin 1 chili Salt og pipar 300 g kokteiltómatar eða aðrir litlir tómatar 150 g ítalskt salami 2 msk fersk basilíka 3 msk philadelphia rjómaostur ½ dl parmigiano reggiano ½ - 1 dl pastavatn Toppa með: 1

Freyðivín fyrir áramótaveisluna Nú árið er senn liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka, eins og segir í þekktu kvæði. Þá er við hæfi að líta til baka, gleðjast yfir því sem vel tókst til og læra af því sem miður fór. Og

Jólaglögg Hráefni 2 l Adobe Reserva rauðvín 4 msk. sykur 100 g heilar heslihnetur 100 g rúsínur 4 mandarínur + negulnaglar (c.a 8 í hverja) 5 kanilstangir heilar 200 ml vodka 1 ½ l Z-Up Aðferð Leggið rauðvín, sykur, hnetur, rúsínur, mandarínur með negulnöglum og kanilstangir í bleyti yfir nótt. Hitið að suðu, lækkið næst hitann síðan

Hátíðarhringur Hráefni Hindber 1 askjaBrómber 1 askjaVínber grænMarineruð hvítlauksrif (fást t.d í Krónunni)ÓlífurBónda brie x 3Dóri sterki 1 pkSalamiHráskinkaLangir tannstönglar/aðrir kokteilpinnarFerskt rósmarín Aðferð Skerið hvern brie ost í 8 bita.Skerið ostsneiðarnar í 3 hluta og rúllið hverjum upp.Rúllið salamisneiðum upp/brjótið saman.Rúllið hráskinkusneiðum upp/brjótið saman (skerið hverja í tvennt nema

Hátíðarvínin 2022 Nú þegar að hátíðarnar fara að ganga í hönd og veislumatur fær borðin til að svigna þá þarf að hafa í huga hvaða vín henta með hátíðarmatnum. Regla eitt er að það má gera það sem að maður vill og ekkert eitt er rétt, en

Hjúpuð kjúklingalæri með koníakssósu og hvítlauks-rósmarín frönskum Hráefni Kjúklingalæri, úrbeinuð með skinni, 450 g Bezt á kjúklinginn, 1,5 msk Hveiti, 3 msk Franskar kartöflur, 250 g Rósmarín ferskru, 2 msk saxað Hvítlaukur, 1 rif Rjómi, 180 ml Kjúklingakraftur, 1 tsk / Oscar Nautakraftur, 1 tsk / Oscar Koníak, 80 ml Sósujafnari, eftir þörfum Aðferð Forhitið ofn í 200°C með