Súkkulaðimús með sérrí Uppskrift dugar í um 8 glös/skálar Botn 150 g makkarónur 50 ml Harveys Bristol Cream sérrí Aðferð Myljið makkarónurnar gróft niður og setjið í stóra skál. Hellið sérrí yfir og blandið saman, skiptið niður í glösin. Súkkulaðimús uppskrift Hráefni 400 g suðusúkkulaði 100 g smjör 4 egg 500 ml léttþeyttur rjómi Aðferð   Bræðið súkkulaði og smjör í

Jólapúns Fyrir 5-7 glös Hráefni 1 appelsína 1 epli (jonagold) 1 flaska (750 ml) Adobe Reserva rauðvín 100 ml Contreau líkjör 100 ml appelsínusafi 200 ml trönuberjasafi 150 g frosin/fersk trönuber 50 g sykur 3 stk. stjörnuanís 2 kanilstangir Aðferð Skerið appelsínuna í þunnar sneiðar og eplið í teninga (með hýðinu). Hrærið næst öllum hráefnum saman í skál, lokið vel

Marinerað lambaprime með bökuðu grænmeti, grænum baunum og rjómasósu Hráefni Lambaprime, 2x 250 g Rósmarín ferskt, 2 stilkar Hvítlaukur, 2 rif Kartöflur, 350 g Gulrætur, 150 g Herbs Provence, 1 tsk Grænar baunir, 100 g Rjómi, 250 ml Nautakraftur, 1 msk / Oscar Dijon sinnep, 1 tsk Parmesanostur, 7,5 g Sósulitur, eftir smekk Sósujafnari, eftir smekk Aðferð Saxið rósmarín (geymið stilkana)

Hráefni 500 ml nýmjólk 3 msk.  Cadbury bökunarkakó  2 msk. púðursykur  100 g suðusúkkulaði  ½ tsk. salt  1 tsk. vanilludropar  100 ml Famous Grouse viskí  300 ml léttþeyttur rjómi  Karamellusósa (þykk íssósa)  Súkkulaðispænir  Aðferð Setjið mjólk og bökunarkakó í pott og pískið saman.  Bætið púðursykri, súkkulaði og salti saman við og hrærið á meðalháum hita þar til súkkulaðið

Galliano Hot Shot Hráefni 15ml Galliano Vanilla  15ml Heitt kaffi  15ml Þeyttan rjóma  Aðferð Setjið öll hráefnin saman í skotglas og njótið að ábyrgð. 

Hátíðar kalkúnabringa með sætkartöflumús, sveppasósu og rósakálssalati Fyrir 4 Kalkúnabringa Hráefni Kalkúnabringa með skinni, 1,2 kg 100 g smjör / Við stofuhita Kalkúnakrydd, 1,5 msk / Kryddhúsið   Aðferð Blandið saman mjúku smjörinu, kalkúnakryddi og 1 msk af flögusalti. Setjið kalkúnabringuna í eldfast mót. Notið skeið (snúið kúptu hliðinni upp) eða fingurnar til þess að

Trenel Beaujolais Nouveau 2022 Á hverju ári myndast ákveðin spenna hjá vínáhugafólki þegar hausta er farið og veturinn nálgast. Þá er nefnilega uppskerutími hjá vínbændum í Frakklandi og allir vilja auðvitað að uppskeran verði betri en sú síðasta þó svo að hún hafi jafnvel verið frábær

Gnocchi bolognese með beikoni og parmesanosti Fyrir 4 Hráefni Blandað hakk, 500 g Beikon, 5 sneiðar Gnocchi, 500 g / De Cecco, fæst í t.d. Fjarðarkaup Gulrót, 80 g Laukur, 60 g Sellerí, 70 g Hvítlaukur, 2 rif Tómatpúrra, 2 msk Hvítvín, 60 ml Kjötkraftur, 0,5 msk / Oscar Kjúklingakraftur, 0,5 msk / Oscar Niðursoðnir tómatar, 400 g Parmesanostur, 50

Rémy Sidecar 1738 Hráefni 3 cl Rémy Martin 1738  2 cl Cointreau  1 cl ferskur sítrónusafi Aðferð Blandið öllum hráefnum saman í kokteilhristara með klaka og hristið vel. Sigtið drykkinn í fallegt glas á fæti og skreytið með sítrónuberki.