Sangría Hráefni 1 epli 1 lime 1/2 sítróna 1/2 appelsína 2 litlar nektarínur 60 ml sykursíróp 60-70 ml Cointreau 1 flaska Adobe Reserva Merlot rauðvíni 2 dl límónaði, Sprite eða 7 Up Klakar Aðferð Skerið alla ávextina í bita/sneiðar og setjið í stóra könnu. Hellið sykursírópi, Cointreau og rauðvíni í könnuna og hrærið vel saman með sleif. Því næst hellið

Gulrótar Margarita Hráefni 6 cl Cointreau líkjör 12 cl ferskur gulrótarsafi 3 cl ferskur límónusafi 3 stk basiliku lauf Klakar Aðferð Blandið öllum hráefnunum saman í hristara ásamt klaka og hristið vel. Skreytið með basil lauf og skál!

Nautalund með bernaise sósu, salati og sætum kartöflum   Fyrir 2   Hráefni: Nautalund, 2 x 250 g Ósaltað smjör, 250 g Eggjarauður, 4 stk Bernaise essence, 2 tsk Nautakraftur, 2 tsk / Oscar Estragon, 2 tsk Sætar kartöflur, 400 g Rósmarín, 1 stilkur Radísa, 1 stk Agúrka, 60 g Smátómatar, 60 g Salatblanda, 30 g Fetaostur í kryddlegi, 40 g Aspas, 100

Rabarbara Margarita Hráefni 2 cl Cointreau líkjör 4 cl Tequila Blanco 2 cl Rabarbara sýróp* 2 cl ferskur límónusafi 1 ræma af rabarbari 1 myntublað Aðferð Blandið öllum hráefnunum saman í hristara ásamt klaka og hristið vel. Hellið drykknum í glas og skreytið með ræmu af rabarbara og myntu. Rabarbara sýróp Hráefni 3 stilkar af rabarbara skornir

Shakshuka ala Hildur Rut með ricotta osti Fyrir 2 Hráefni 500 g litlir ferskir tómatar t.d. kokteiltómatar 1 lítill laukur Ólífuolía 3 hvítlauksrif Krydd: Paprikuduft, chili, salt og pipar 5-6 msk ricotta ostur (fæst t.d. í Krónunni) Ferskar kryddjurtir: T.d. steinselja, oregano og timían  Aðferð Smátt skerið tómata, lauk og ferskar kryddjurtir. Steikið tómatana og laukinn uppúr

Himnesk pizza með Burrata osti, hráskinku og basilíku Hráefni San Marzano tómatar, 1 dós Hvítlauksrif, 2 stk Ólífuolía, 1 msk Flögusalt, 0,5 tsk Hunang 1 tsk Timiangreinar, 5 stk Pizzadeig, 1 kúla Burrata ostur, 1 kúla Góð Parma skinka, 6 sneiðar Basilíka fersk, handfylli af laufum Parmesanostur eftir smekk Rauðar chiliflögur eftir smekk Aðferð Maukið tómatana í nokkrum stuttum slögum

Jarðaberja Gin & Tónik Hráefni 2-3 fersk jarðarber 5 cl Martin Miller’s gin 1 cl sykursíróp 2 dl tónik, bleikt eða venjulegt Klakar Lime sneið Aðferð Byrjið á því að merja jarðarberin og blandið þeim saman við sykursíróp. Hellið jarðaberjunum í gegnum sigti í hátt glas. Bætið við gini, tónik og hrærið varlega saman. Bætið klökum út

  Rjómalagað kjúklinga pappardelle með pestó og ristuðum pankó raspi Uppskrift: Matur & Myndir Fyrir 2-3: Kjúklingabringur, 2 stk (sirka 350 g) Pappardelle pasta, 250 g / Eða tagliatelle með eggjum Laukur, 120 g Hvítlauksrif, 1 stk Gott rautt pestó, 95 g Hvítvín, 50 ml Tómatpúrra, 2 msk Rjómi, 150 ml Pankó brauðraspur, 20 g Kjúklingakraftur (duft), 1

Passoa ostakaka Hráefni hafrakex 90 g smjör 500 ml rjómi 400 g rjómaostur 200 g flórsykur ½ dl Passoa 100 g smjör 100 g hvítt súkkulaði Aðferð Aðskiljið kremið frá kexinu og setjið í sitthvora skálina. Bræðið smjörið. Myljið kexkökurnar (án kremsins) og blandið smjörinu saman við. Takið smelluform, 23 cm í þvermál, setjið smjörpappír í botninn og lokið