Kalkúna klúbbsamloka Fyrir 4 Hráefni 600 g kalkúnabringa í sneiðum  8 sneiðar, samlokubrauð þykk skorið  Heinz majónes eftir smekk  salat  2 bufftómatar  0,50 rauðlaukur  16 sneiðar beikon steikt og stökkt  Heinz yellow mustard mild sinnep eftir smekk  Filippo Berio ólífuolía til steikingar  smjör til steikingar Berið fram með  Maarud flögum með salti og pipar  Stella Artois 0,0% Aðferð Smyrjið brauðið með majónesi. Raðið salati, tómötum, kalkúnabringu og beikoni á

Cosmopolitan Hráefni 3 cl Cointreau líkjör  6 cl Vodka  3 cl Trönuberjasafi  3 cl ferskur límónusafi  Aðferð Blandið öllum hráefnunum saman í kokteilhristara og hristið vel með klaka. Sigtið í fallegt glas á fæti og skreytið með sítrónusneið.  Uppskrift: Linda Ben

Jalapeño „Poppers“ 20 stykki Hráefni 2 x kjúklingabringa frá Rose Poultry 10 stk. jalapeño (Ready to eat) 150 g Philadelphia rjómaostur 10-20 beikonsneiðar 110 g púðursykur 1 tsk. paprikuduft 1 tsk. laukduft ½ tsk. chilliduft ½ tsk. cheyenne pipar ½ tsk. salt Aðferð Hrærið púðursykri og öllum kryddum saman og skiptið niður í tvær skálar. Skerið kjúklingabringurnar niður í strimla

Nektarínukokteill Uppskrift dugar í um 6 glös Hráefni 10 þroskaðar nektarínur 200 ml vatn 3 msk hlynsýróp 4 timian stönglar 1 flaska Muga rósavín Aðferð Skerið nektarínurnar í þunnar sneiðar og frystið í að minnsta kosti 4 klukkustundir (geymið tvær ferskar, eina til að skreyta með og hina fyrir sýrópið). Setjið eina nektarínu í sneiðum

Kjúklingur með parmaskinku og mozzarella Fyrir fjóra Hráefni 4 kjúklingabringur frá Rose Poultry16 basilíku laufblöð8 sneiðar ferskur mozzarellaPipar8 sneiðar parmaskinka3 dl panko raspur1,5 dl parmigiano reggiano1/2 dl steinselja, smátt skorinÓlífuolía Aðferð Skerið kjúklingabringurnar til helminga. Dreifið kjúklingnum á bökunarplötu þakta bökunarpappír. Setjið tvö basilíkulaufblöð á hverja sneið og eina sneið af mozzarella.

Sælkeraplatti Fyrir tvo Hráefni 1 x Philadelphia rjómaostur 1 tsk. hvítlauks kryddblanda 5 tsk. rautt pestó 6-8 stk. þurrkaðar fíkjur 4-5 sneiðar parmaskinka 10-15 ólífur 2 msk. furuhnetur Smá hunang Grissini stangir Baguette brauð Aðferð Smyrjið rjómaostinum á bretti í um 1 cm þykkt lag. Stráið hvítlaukskryddi yfir og setjið næst pestó hér og þar. Skerið fíkjurnar niður og raðið ofan

Bleikur partý drykkur Hráefni 3 cl Roku gin 2 cl jarðaberjasíróp 2 cl sítrónusafi Klakar 1,5 dl Lamberti Prosecco Candy floss Aðferð Hristið saman gin, jarðaberjasíróp, sítrónusafa og nokkra klaka í kokteilhristara. Hellið í gegnum sigti í fallegt glas og fyllið upp í það með Prosecco. Skreytið með candy floss og njótið Ef að þið ætlið að útbúa

Ofnbakað croissant með jarðarberjum og rjómaosti Hráefni 8 croissant4 egg2 dl nýmjólk1 tsk vanilludropar2 msk hlynsíróp1/2 tsk kanill1/4 tsk salt150 g Philadelphia rjómaostur400 g Driscolls jarðarber, skorin í bita35 g smjör Toppa með flórsykri og hlynsírópi Aðferð Hrærið saman eggjum, mjólk, vanilludropum, sírópi, kanil, salti og eggjum.Skerið hvert croissant í

Botanist Dry Martini Hráefni 75 ml Botanist Gin 15 ml þurr vermút Sítrónubörkur Aðferð Fyllið Martini glas af klaka og setjið glasið til hliðar Fyllið blöndunarkönnu með klaka og bætið innihaldsefnunum útí og hrærið í að minnsta kosti 30 sekúndur Tæmið klakan úr glasinu Sigtið drykkinn í glasið Skreytið með sítrónuberki

Tígrisrækju Tostadas Fyrir 4 Hráefni Um 700 g stór tígrisrækja frá Sælkerafiski (2 pakkar) 250 ml Caj P grillolía með hvítlauk Rauðkál ferskt 10 stk Tostadas skífur harðar eða litlar mjúkar tortilla kökur Guacamole (sjá uppskrift hér að neðan) Sýrður rjómi Kóríander Aðferð Affrystið rækjurnar, skolið og þerrið. Hrærið þeim saman við grillolíu í skál, plastið og