Makkarónur 15-20 stykki (eftir stærð) Hráefni 3 eggjahvítur við stofuhita 50 g sykur ¼ tsk. Cream of tartar Matarlitur 210 g flórsykur 100 g möndlumjöl Aðferð Hitið ofninn í 140°C og setjið bökunarpappír á tvær ofnskúffur. Þeytið eggjahvítur þar til þær byrja að freyða og bætið sykrinum saman við í nokkrum skömmtum, þeytið þar til stífir

Hver elskar ekki prosecco, cava og aðrar freyðandi bubblur sem gera sumarið aðeins bjartara! Hérna er listi yfir uppáhalds freyðivínin okkar fyrir sumarið, freyðivín frá ólíkum löndum í mismunandi verðflokkum. Svo allir ættu að geta fundið sínar uppáhalds bubblur fyrir sumarið! Cune Cava Brut Rosé Dásamlegt freyðivín

Cointreau Fizz með ferskum jarðarberjum Hráefni 6 cl Cointreau3 cl ferskur límónusafi9 cl sódavatnFerskt jarðarber skorið í fjórðung Aðferð Kremdu jarðaberið í botninn á glasinu, bættu við ferskum límónusafa,Cointreau og klaka útí glasið. Fylltu upp með sódavatni og skreyttu meðjarðarberi.

Lambahamborgari Hráefni Lambaborgari 500 g lambahakk 1 stk rauðlaukur smátt skorinn 4 stk hvítlauksgeirar 2 msk Heinz milt sinnep 1 búnt steinselja 1 egg salt og pipar Borgari Hamborgarabrauð Heinz majónes Heinz milt sinnep Smjörsteiktir sveppir rauðlaukssulta spælt egg salat Rauðlaukssulta 5 stk rauðlaukur skorinn í sneiðar 2 msk Filippo Berio ólífuolía 1 dl Filippo Berio balsamikedik 100 g púðursykur 3 msk rifsberjagel salt Aðferð Borgari Blandið öllum hráefnum saman í skál og hrærið vel. Mótið 4-5 hamborgara. Steikið borgarana á pönnu, eða grillið. Ef þeir eru grillaðir er betra að kæla þá fyrst. Setjið

Pornstar Martini Hráefni 15 ml Passoa 40 ml vodka 25 cl safi úr sítrónu 25 cl Vanillu sykursíróp ½ ástaraldinn 1 egg eða 25 ml kjúklingabaunasafi Aðferð Hellið Passoa, vodka, safa úr sítrónu, sykursírópi með vanillu, innihaldi úr ástaraldininu og eggjahvítu (eða kjúklingabaunasafa) í kokteilhristara. Hristið vel í 15 sekúndur. Bætið klökum saman við (mér

Melónu Cava kokteill Hráefni ½ vatnsmelóna Klaka Cune Cava Brut freyðivín Vatnsmelónu bátar til að skreyta Aðferð Skerið vatnsmelónu í bita og setjið í matvinnsluvél og bætið klaka útí. Maukið vel. Hellið í glas og fyllið upp með Cune Cava Brut freyðivíni.

Taco ídýfa Hráefni 350 g Philadelphia rjómaostur við stofuhita 4 msk. salsasósa 400 g nautahakk ½ bréf tacokrydd Romaine salat Rifinn ostur Piccolo tómatar 1 x avókadó Kóríander Rauðlaukur Nachosflögur Aðferð Pískið rjómaost og salsasósu saman og smyrjið í botninn á eldföstu móti/skál/öðru með smá uppháum köntum. Geymið í kæli á meðan annað er undirbúið. Steikið hakkið og kryddið, kælið

Litlir ostabakkar 10 litlir bakkar Hráefni 10 stk. Driscolls hindber 10 stk. Driscolls bláber 10 stk. Driscolls brómber 10 stk. Driscolls blæjuber 20 mozzarellakúlur/perlur 30 litlir ostateningar (havarti eða annar ostur) 10 brie ostasneiðar 10 salamisneiðar 20 Ritzkex 6-8 grissini stangir (brotnar niður) 40-50 súkkulaðirúsínur 10 Toblerone bitar 30-40 vínber 10 lítil tréspjót 10 litir trébakkar/aðrir bakkar/box Aðferð Raðið öllu þétt saman í litla

Chili-BBQ hjúpaðir kjúklingavængir Hráefni  700 g kjúklingavængir beinlausir – panneraðir eða djúpsteiktir  340 g Heinz Chili sósa  340 g Heinz Sweet BBQ sósa  75 g Tabasco Sriracha sósamagn eftir smekk  1 stk vorlaukur Sesamfræ Gráðaostasósa  300 ml Heinz majónes  150 g gráðaostur Aðferð Blandið saman majónesi og gráðaosti og látið taka sig. Blandið sósunum saman í potti og sjóðið í nokkrar mínútur. Eldið panneraðan kjúkling eftir uppskrift á umbúðum. Hellið sósunni yfir kjúklinginn meðan