Muga Blanco 2019     Vinotek segir; Flestir íslenskir vínunnendur þekkja væntanlega rauðvínin frábæru frá Muga en þetta vínhús hefur verið einhver traustasti framleiðandi Rioja-héraðsins um áratuga skeið. Hvítvínið og rósavínið frá Muga er hins vegar ekki síður vel gert en þau rauðu. Hvítvínið er blanda úr Viura, Garnacha

Mazzei Poggio Badiola 2018     Víngarðurinn segir; Mazzei-fjölskyldan í Toskana er eftilvill þekktust fyrir að gera vínin sem sett eru á markað undir nafninu á ættaróðalinu, Fonterutoli-kastalanum og það verður að segjast einsog er að þar eru á ferðinni frábær Chianti og Chianti Classico-vín, löguð að forskrift Carlo

Vicars Choice Pinot Gris 2019     Vinotek segir; Það eru að verða þrjátíu ár liðin frá því að þrúgan Pinot Gris fór að breiða úr sér fyrir alvöru á Nýja-Sjálandi en í dag er hún þriðja mest ræktaða hvítvínsþrúga landsins. Yfirleitt er hið franska heiti þrúgunnar Pinot Gris)

Petit Bourgeois Sauvignon Blanc 2019     Vinotek segir; Sauvignon Blanc er í dag ræktuð um allan heim en eins og raunin er með flestar „alþjóðlegar“ þrúgur er uppruni hennar í Frakklandi. Þar er hún mikið ræktuð ekki síst í Bordeaux og við bakka fljótsins Loire sem rennur frá

Cune Reserva 2016     Vinotek segir; CVNE sem framleiðir Cune er með traustari framleiðendum Rioja-vína. Fyrirtækið á sér 150 ára langa sögu, er enn rekið af sömu fjölskyldunni, Real de Asúa en vínin halda stöðugt áfram að þróast og nútímavæðast. Þessi Reserva frá 2016 gerð úr þrúgum frá Rioja

Willm Riesling Réserve 2019     Víngarðurinn segir; Sitthvoru megin við Rínarfljótið sunnanvert eru heilmiklar vínekrur. Austanmegin við fljótið, milli borganna Karlsruhe og Basel í Sviss er það Baden, afar víðfemt svæði sem á síðustu árum hefur verið einhver dínamýskasti hluti Þýskalands. Þarna eru sennilega gerð einhver bestu vín

Muga Rosado 2019     Vinotek segir; Rioja er auðvitað fyrst og fremst þekkt sem eitt besta rauðvínshérað Spánar. Þar eru hins vegar einnig framleidd hvítvín og rósavín sem geta verið ansi góð, ekki síst frá bestu vínhúsunum á borð við Muga. Þetta vín er blanda úr þrúgunum Garnacha,

Emiliana Coyam 2018     Vinotek segir; Coyam er eitt af toppvínum Emiliana í Chile sem sérhæfir sig í ræktun lífrænna og lífefldra vína. Það er víngerðarmaðurinn Alvaro Espinoza sem á heiðurinn af þessu víni og þrúgurnar, sem eru í þessum árgangi fyrst og fremst Syrah og Carmenere eða

Adobe Carmenere Reserva 2019     Vinotek segir; Emiliana er vínhús í Chile sem sérhæfir sig í framleiðslu lífrænt ræktaðra vína. Adobe er vínlína í milliverðflokki og hér er þrúgan Carmenere. Hún hefur verið ræktuð í Bordeaux-héraði frá tímum Rómverja en er í dag algengust í Chile. Raunar var

Vidal-Fleury Côtes du Rhône 2017     Víngarðurinn segir; Það er óhætt að segja að víngerðin Vidal-Fleury sé í stöðugri sókn og nú er svo komið að vínin frá þessari henni hljóta að teljast einhver öruggustu kaupin sem okkur standa til boða þessi misserin. Kannski ekki furða því hún