Willm Riesling Reserve 2019     Vínsíðurnar segja; Maison Willm var stofnuð árið 1896 í þorpinu Barr í Alsace sem stendur við Grand Cru Kirchberg de Barr vínekruna þó að ávöxturinn sem notaður er í þetta vín komi því miður ekki þaðan heldur kemur hann frá 6 mismunandi vínbóndum

Willm Riesling Grand Cru Kichberg de Barr     Vínsíðurnar segja; Við fjölluðum um hið frísklega og skemmtilega Willm Riesling Reserve 2019 fyrir nokkrum andardráttum sem allir ættu að næla sér í eintak af, þó það sé ekki nema til að kynnast vel gerðu Riesling víni. Hér erum við hins vegar

Flor de Crasto 2019     Víngarðurinn segir; Portúgal er land sem er stútfullt af frábærum vínum sem virðist illmögulegt að selja Íslendingum, kannski vegna þess að þau eru vel gerð, persónuleg, ósnobbuð og sérstaklega vel prísuð en mín reynsla af smekk landans, eftir að hafa fylgst með framboði

Emiliana Organic Brut     Víngarðurinn segir; Það er bráðnauðsynlegt að geta gripið í frábær freyðivín árið um kring, og ekki síst á sumrin þegar hitastigið er um og yfir 20°C dag eftir dag (hérna norðanlands) eða þegar það er lágskýjað og í kringum 13°C (fyrir sunnan). Amk er

Adobe Merlot Reserva     Vínotek segir; Adobe-vínin eru frá vínhúsinu Emiliana í Chile sem er í fremstu röð þeirra vínhúsa sem sérhæfa sig í lífrænt ræktuðum vínum og í þessu tilviki líka Vegan. Þetta Merlot-vín hefur ungt og dökkt yfirbragð, nokkuð skarpur berjaávöxtur í nefi, krækiber, bláber, súkkulaði,

Rivetto Langhe Nebbiolo 2019     Vínotek segir; Piedmont í norðvesturhluta Ítalíu er eitt besta víngerðarsvæði landsins, að margra mati hið besta. Aðstæður minna að mörgu leyti á Búrgund, annars vegar vegna þess hversu svæðið hefur verið nákvæmlega skilgreint niður í smæstu ekrur og hins vegar vegna þess að

Emiliana Salvaje 2020     Vínotek segir; Salvaje er ágætis náttúruvín frá Emiliana í Chile sem um árabil hefur verið leiðandi í lífrænni ræktun. Þrúgurnar, sem eru hin rauða Syrah og 7% af hvítu Roussanne, eru ræktaðar í Casablanca-dalnum og víngerðin á sér stað með náttúrulegum gerlum og vínið

Hardy’s Nottage Hill Chardonnay 2020     Vinotek segir; Áströlsku vínin hafa verið að þróast og taka stílbreytingum á síðustu árum í takt við breyttan smekk neytenda, raunar má segja að að eigi við um vín frá mörgum svæðum í Nýja heiminum. Þau eru í dag yfirleitt ferskari en

Adobe Reserva Syrah 2018     Vinotek segir; Adobe-vínin eru eins og önnur vín frá Emiliana í Chile lífrænt ræktuð. Hér eru það Syrah-þrúgur sem eru notaðar en sú suður-franska þrúga hefur reynst henta aðstæðum víða í Chile mjög vel. Vínið er dimmrautt og nefið er fullt af ferskum,

Altanza Crianza     Vínotek segir; Bodegas Altanza er með yngri vínhúsum Rioja á Spáni en líka með þeim áhugaverðari. Það var stofnað af hópi athafnamanna í Rioja fyrir rúmum tveimur áratugum, árið 1998 og fyrstu vínin litu dagsins ljós einum fjórum árum síðar. Vínekrur Altanza ná í dag