Willm Pinot Noir Rosé     Víngarðurinn segir; Einsog ég nefndi í síðasta pistli er merkilega mörg rósavín, sem okkur standa til boða þessa dagana, úr þrúgunni Pinot Noir. Villa Wolf er upprunnið í héraðinu Pfalz í Þýskalandi, en vestan við Rínarfljótið er það auðvitað Alsace. Þar er einungis

Willm Crémant d’Alsace Brut Rosé     Í gær var alþjóðlegi rósavínsdagurinn og hjá Víngarðinum hefur reyndar öll síðasta vika verið rósavínsvikan, enda sumarið tíminn til að hafa rósavín í glasinu. Sum rósavín koma einnig með loftbólum og þetta er eitt þeirra og hreint ekki það versta sem

Conde de Haro Brut Reserva 2018     Víngarðurinn segir; Það er alltaf pláss í mínum ísskáp fyrir góð Cava-freyðivín og ég hef trú á að ég eigi eftir að versla nokkrar svona í framtíðinni, enda er hér á ferðinni Cava í algerum sérflokki og er ekki bara góður

Saint Clair Vicar’s Choice Sauvignon Blanc  2020     Víngarðurinn segir; Hér er kominn ný árgangur af þessu sí-vínsæla hvítvíni sem Víngarðurinn hefur fengið reglulega inn á borð til sín og alltaf verið býsna hrifinn af, enda reglulega vel gert vín sem hefur skýr þrúgueinkenni og ljúfleika, þótt varla sé

Contino Reserva 2017     Víngarðurinn segir; CUNE-samsteypan í Rioja var lengi vel einhverskonar risaeðla sem lifði á fornri frægð, enda rótgróin víngerð á þessum slóðum og lengi vel var neyslan á vínunum nærri eingöngu innanlands. Þegar yngri og sprækari víngerðarmenn fóru svo af stað með það sem við

Hess Select North Coast Cabernet Sauvignon 2018     Víngarðurinn segir; Ég tel víst að langflestir áhangendur Víngarðsins séu vel kunnugir vínunum frá Donald Hess og víngerðarteymi hans, enda hafa þessi vín verið nokkuð lengi í boði hér á landi og mörg þeirra hafa einmitt verið tekin fyrir hér

Willm Crémant d’Alsace Brut Rosé     Víngarðurinn segir;   Í gær var alþjóðlegi rósavínsdagurinn og hjá Víngarðinum hefur reyndar öll síðasta vika verið rósavínsvikan, enda sumarið tíminn til að hafa rósavín í glasinu. Sum rósavín koma einnig með loftbólum og þetta er eitt þeirra og hreint ekki það versta

Willm Pinot Noir Rosé 2021     Víngarðurinn segir;   Einsog ég nefndi í síðasta pistli er merkilega mörg rósavín, sem okkur standa til boða þessa dagana, úr þrúgunni Pinot Noir. Villa Wolf er upprunnið í héraðinu Pfalz í Þýskalandi, en vestan við Rínarfljótið er það auðvitað Alsace. Þar er

Villa Wolf Pinot Noir Rosé 2021     Víngarðurinn segir;   Þau eru nokku rósavínin þessa dagana, er okkur standa til boða í einokunnarversluninni, sem gerð eru úr þrúgunni Pinot Noir. Það er sennilega bara tilviljun því svona tölfræðilega er mun meira af rósavínum á heimsvísu gert úr allt öðrum

Cerro Añon Gran Reserva 2015     Víngarðurinn segir; Þótt framboðið af góðum vínum frá Spáni sé töluvert hérna á landi, ekki síst frá Rioja og Ribera del Duero, þá eru þar þó inná milli algerar perlur sem allir aðdáendur góðra vína geta eiginlega ekki látið framhjá sér fara.