Cune Gran Reserva 2013     Víngarðurinn segir; „Eitt af því sem er fylgisfiskur hins nýja Rioja-stíls er að margar víngerðir hafa lítinn áhuga á að gera Gran Reserva-vín lengur. Fyrir því eru auðvitað nokkrar ástæður, aðalllega þó að krafan um fersk og splunkuný vín gerir ekki ráð fyrir

Adobe Cabernet Syrah Carmenére 2018 BIB     Vinotek segir; „Þetta rauða kassavín er framleitt úr lífrænt ræktuðum þrúgum líkt og önnur vín chilenska vínhússins Adobe. Þrúgunar eru þrjár, allar franskar að uppruna en eiga það líka sameiginlegt að þær hafa fyrir löngu sýnt að þær una sér vel

Adobe Reserva Chardonnay 2019     Víngarðurinn segir; „Ég er ekki í vafa um að flest ykkar hafa prófað einhver vín úr Adobe-línunni frá víngerðinni Santa Emiliana í Chile, enda eru þau fjölbreytt, lífræn og á afar frambærilegu verði. Þessi splunkunýi Chardonnay er engin undantekning, því hér er á

Adobe Reserva Merlot 2018     Vinotek segir; „Adobe-vínin eru frá vínhúsinu Emiliana í Chile sem er í fremstu röð þeirra vínhúsa sem sérhæfa sig í lífrænt ræktuðum vínum og í þessu tilviki líka Vegan. Merlot-vínið er að okkar mati ár eftir ár með þeim betri í Adobe-línunni, þetta

Adobe Reserva Pinot Noir 2019     Vinotek segir; „Pinot Noir kemur uppruna frá Búrgund í Frakklandi og er þrúga sem nýtur sín best í svölu loftslagi (svona á mælikvarða vínhéraða). Í Chile hefur hún til dæmis dafnað afskaplega vel í Casablanca og Leyda þar sem Kyrrahafið hefur temprandi

Henri Bourgeoise Sancerre Les Baronnes 2018     Víngarðurinn segir; „Það eru nokkur vín hér í veröldinni sem eru afar auðþekkjanleg í blindsmakki, jafnvel fyrir byrjendur í þeirri vafasömu skemmtun. Þetta á sérstaklega við um ákveðnar þrúgur og jafnvel frá ákveðnum svæðum. Það er tildæmis erfitt að ruglast á

Vidal-Fleury Côtes du Rhône 2016     Víngarðurinn segir; „Hvaða vín eru öruggustu kaupin í vínbúðinni? Þessu verður auðvitað ekki svarað á einfaldan hátt en þetta (eða svipuð orðuð spurning) er reglulega lagt fyrir mig og ætlast til að maður hafi svör á reiðum höndum. Og þótt einfalda svarið

Petit Bourgeous Sauvignon Blanc 2017     Vintotek segir; „Petit Bourgeois þýðir smáborgari á frönsku. Það er þó ekkert smáborgaralegt við þetta vín heldur er um orðaleik að ræða þar sem að þetta vín Bourgeois-fjölskyldunnar er gert úr þrúgum utan heimahaganna í Sancerre. Henri Bourgeois er með þekktari vínhúsum

Lealtanza Reserva 2012     Víngarðurinn segir; „Víngerðin Bodegas Altanza á sér ekki langa sögu í Rioja en um þessar mundir er hún rétt rúmlega tuttugu ára gömul og rétt einsog flestar nýjar víngerðir á þessum slóðum þá eru vínin sem koma frá henni í dæmigerðum nútímastíl. Í Rioja

Lealtanza Crianza 2016     Víngarðurinn segir; „Fyrir nokkrum færslum var hér dómur um hið frábæra Lealtanza Reserva 2012 sem fékk fullt hús hjá mér (það fyrsta á þessu ári), og óhætt er að mæla með, enda er það framúrskarandi rauðvín á frábæru verði. Crianzan er vissulega ekki