Willm Reserve Pinot Gris 2019     Víngarðurinn segir; Það er gaman að bera saman Pinot Gris vínin frá Villa Wolf annarsvegar og Willm hinsvegar, en þau síðarnefndu eru gerð handan Rínarfljótsins í Alsace. Og þótt Loosen sæki stílfyrirmyndir sínar til Frakklands er yfirbragð þeirra að einhverju leiti litað

Cune Gran Reserva 2015     Víngarðurinn segir; Einsog ég nefndi fyrir rúmu ári, þegar ég fjallaði um Gran Reserva 2013 frá Cune, þá fækkar þeim heldur, framleiðendunum sem nenna að leggja á sig að gera Gran Reserva-vín samkvæmt löglegum skilgreiningum. Það er bæði pláss- og tímafrekt og vínin eru

Camino Romano Dominio Romano     Víngarðurinn segir; Víngerðin Parés Balta sem kunnust er fyrir frábær lífræn vín er hún gerir suður af Barcelona (og þá aðallega í kringum bæinn Pacs del Penedés) en þau öll eru í stöðugri sókn, gæðalega séð. Þessi víngerð er einnig með útibú í

Chateau Lamothe-Vincent Heritage 2018     Víngarðurinn segir; Hér er kominn nýr árgangur af þessu góða Bordeaux-víni sem ég veit fyrir víst að á sér marga trausta aðdáendur hér á landi. Það er blandað sem áður úr Merlot og Cabernet Sauvignon og ber skilgreininguna Bordeaux Superieur sem einfaldlega þýðir

Massolino Barbera D’Alba     Víngarðurinn segir; Piemont er skilgreint víngerðarsvæði, að mestu austan og sunnan við borgina Tórínó sem flestir vínsnobbarar þekkja. Þarna eru gerð afar eftirsótt vín og þetta svæði á ýmislegt sameiginlegt með Búrgúnd, ekki síst að þarna er það aðallega ein rauð þrúga sem hefur

François D’Allaines Bourgogne Pinot Noir     Víngarðurinn segir; Nú er að verða eitt ár síðan ég fjallaði um síðasta árganginn af Bourgogne Pinot Noir frá D’Allaines, en 2018 var að mínu mati besti árgangur sem hann hefur tappað á flöskur af þessu víni og verður hugsanlega ekki toppaður

François D’Allaines Pouilly-Fuissé 2019     Víngarðurinn segir; Það er alveg við hæfi að dæma þessi tvö vín frá D’Allaines í sama skiptið og rétt einsog með hinn rauða Bourgogne Pinot Noir þá var árgangurinn 2018 einnig hér í Víngarðinum fyrir ári síðan. Að mínu mati er þessi nýji