Willm Kirchberg de Barr Grand Cru Riesling 2016       Vinotek segir; „Riesling er þrúgan á bak við mörg af tignarlegustu hvítvínum heims og þau bestu koma frá héruðunum í kringum fljótin Mósel og Rín. Hið síðarnefnda myndar á kafla landamæri Þýskalands og Frakklands en Frakklandsmegin er eitt af

Alphart Ried Tagelsteiner Chardonnay 2018     Vinotek segir; „Weingut Alphart hefur getið sér orð sem einhver athyglisverðasti hvítvínsframleiðandi Austurríkis en vínhúsið á um 20 hektara af ekrum í Thermenregion suður af Vín. Hingað til höfum við fyrst og fremst fengið að njóta vína hér á landi sem að

Ramon Roqueta Reserva 2015     Vinotek segir; „Ramón Roqueta er  framleiðandi í Katalóníu á Spáni sem hefur höfuðstöðvar á hinu litla víngerðarsvæði Bages nyrst í héraðinu rétt undir frönskur landamærin. Reserva-vínið er blanda úr Cabernet Sauvignon og Tempranillo, geymt í þrjú ár í kjallaranum, þar af í 12

Roquette & Cazes Douro 2016     Vinotek segir; „Roquette & Cazes er samstarfsverkefni tveggja magnaðra vínfjölskyldna sem í gegnum árin hafa byggt upp nána vináttu í gegnum ást á vínum og taka höndum saman við gerð þessa víns. Annars vegar Roquette-fjölskyldunnar sem á og rekur Quint do Crasto

Adobe Sauvignon Blanc Reserva 2019     Vinotek segir; „Chile hefur á síðustu áratugum komið sér í hóp helstu ræktenda Sauvignon Blanc-þrúgunnar en skilyrði hafa reynst einstaklega góð þar syðra til ræktunar á henni allt frá Atacama-eyðimörkinni í norðurhluta landsins til Bio Bio í suðurhlutanum. Vínin frá Adobe eru

Cune Reserva 2015     Vinotek segir; „Cune er eitt af þekktustu nöfnum Rioja á Spáni en það er eitt af þremur vínhúsum innan CVNE (Compania Vinicola del Norte de Espana). Hin tvö heita Vina Real og Contino og öll þrjú hafa sína sérstöðu í Rioja og eru í

Cune Gran Reserva 2013     Vinotek segir; „Árið 2013 var töluverð áskorun fyrir vínhúsin í Rioja og vínhús á borð við Cune tóku þá ákvörðun að framleiða ekki tiltekin vín, Imperial í tilviki Cune. Þess í stað fóru allar bestu þrúgurnar í Gran Reserva-vínið til að tryggja gæði

Melini Chianti 2016     Vinotek segir; „Melini er með eldri vínhúsum Chianti-svæðisins í Toskana og er í dag einnig með þeim stærri. Það á rúmlega 500 hektörum af vínekrum í Chianti og Chianti Classico og nokkra þekkta búgarða en Melini hefur undanfarin ár verið í eigu ítalska stórveldisins

Willm Riesling Réserve 2018     Víngarðurinn segir; „Víngerðin Willm er Íslendingum að góðu kunn og vínin frá henni hafa lengi staðið okkur til boða. Hennar heimabyggð er í nágrenni við bæinn Barr, norðarlega á því skilgreinda víngerðarsvæði sem við þekkjum sem Alsace. Þar er ein skilgreind Grand Cru