Vín með krydduðum mat Rétt eins og það er hrein unun að hitta á góða pörun víns og matar, þá getur mikið kryddaður matur gert góðu víni óleik og hreinlega breytt því hvernig bragðlaukarnir skynja vínið. Sterk krydd draga úr sætunni og draga um leið fram

Solas Pinot Noir 2017 Vinotek segir; „Solas Pinot Noir er hið prýðilegasta rauðvín frá suður-franska vínhúsinu Laurent Miquel. Pinot Noir er þrúga sem maður tengir yfirleitt ekki við Languedoc-svæðið en hún unir sér ágætlega á ekrum sem eru hátt yfir sjávarmáli. Liturinn er fagurauður, í nefi rauður

Michel Lynch Bordeaux 2017 Vinotek segir; „Michel Lynch eru vín sem framleidd eru af Cazes-fjölskyldunni sem er ein af rótgrónu vínfjölskyldunum í Bordeaux. Þekktasta vínhús þeirra er Chateau Lynch Bages á Bages-hæðinni í Pauillac sem einnig er kennt við Thomas-MIchel Lynch, sem stofnaði vínhúsið á nítjándu öld

Cune Ribera del Duero Roble 2016 Vinotek segir; „Cune er eitt af stóru vínhúsunum í Rioja og hefur einnig verið að teygja út angana til annarra héraða, þar á meðal til Ribera del Duero. Þetta vín er flokkað sem Roble, en það eru yngstu vínin sem ekki

Quinta do Crasto Tinta Roriz 2015 Vinotek segir; „Quinta do Crasto er eitt af bestu vínhúsum Douro-dalsins í Portúgal. Það á sér langa sögu en hefur undanfarna þrjá áratugi verið í eigu Roquette-fjölskyldunnar sem hefur auk portvína lagt áherslu á framleiðslu á frábærum borðvínum. Tinta Roriz er

Cune Imperial Reserva 2015 Víngarðurinn segir; „Flestir áhugamenn um betri Rioja-vín hafa einhverntíman smakkað á Imperial Reservunni frá Cune. Vín sem fyrst fékk verulega athygli þegar það var valið besta rauðvín heimsins af útbreiddu víntímariti hérna fyrir nokkrum árum. Síðan þá hefur það verið reglulega í íslenskum