Grillaður kjúklingur á spænska vísu Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 1.6 kg kartöflur, skrældar og skornar niður í 2.5 cm sneiðar 4 sítrónur 1 lúka af steinselju 2 kg heill kjúklingur 300 g Chorizo pulsa 2 hvítlauksgeirar Olía Salt & pipar Aðferð: Forhitið ofninn í 220°. Sjóðið kartöflur og 2 sítrónur saman í vatni í 5 mínútur.

Einfaldur og gullfallegur ostabakki Uppskrift: Linda Ben Hráefni: Gull ostur Brie Mexíkó ostur Cheddar Chorizo Ritz kex Bláber Grænar heilar ólífur Kirsuber Vinó mælir með Adobe Reserva Pinot Noir með þessum rétt.

Lambakjöt í marokkóskri marineringu Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 4 lamba file 1 tsk cumin 1 tsk papriku krydd 3 hvítlauksgeirar 1 tsk kóríanderfræ 1/2 tsk kanill 1/2 tsk engifer 1/2 tsk salt 1/4 tsk garam masala 1/2 tsk oreganó 1/2-1 dl ólífuolía Aðferð: Setjið öll kryddin í mortel

Fylltar kjúklingabringur með hráskinku, mosarella og basil Uppskrift: Linda Ben Fylltar kjúklingabringur með hráskinku, mosarella og basil 4 stk kjúklingabringur 8 sneiðar af hráskinku 8 litlar mozarella kúlur 1 stórt búnt ferskt basil Salt og pipar Aðferð: Skerið inn í þykkasta endann á kjúklingabringunni þannig að það myndist

Heilgrillaður Kjúklingur Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 1 heill kjúklingur 2-3 matskeiðar smjör 3-4 rósmarínstangir eða 2 teskeiðar þurrkað rósmarín 2 sítrónur 1 appelsínu 2 rauðlauka 3-4 stórar gulrætur 3-4 hvítlaukgeirar salt og pipar Aðferð: Blandið saman, 3 matskeiðar af smjöri, 3 pressuð hvítlauksrif og smátt skornu rósmarín, í skál. Makið kjúklinginn með hvítlaukssmjörinu. Skerið aðra sítrónuna í tvennt og

Spaghetti Bolognese Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 1 pakki nautahakk 6 beikonsneiðar 1 lítill laukur 4 gulrætur 1 paprika 2-3 hvítlauksrif 2 dósir niðursoðnir tómatar 1 tsk þurrkað oreganó 2 msk tómatpúrra 1-2 tsk nautakraftur 1 dl rauðvín salt og pipar 400 g heilhveiti spagettí ferskt basil parmesan ostur Aðferð: Byrjið á því að steikja beikonið á pönnu, takið það svo af þegar það er

  Svínalund með geitaosta fyllingu Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Fylling: Geitaostur (má nota hvaða ost sem er t.d camenbert) Grilluð paprika Sólþurrkaðir tómatar Spínat Valhnetur Beikon Aðferð: Sjóðið spínat í 1 mínútu, kælið það undir köldu vatni og skerið það svo smátt og setjið í skál. Skerið sólþurrkaða tómata, grillaðar paprikur og valhnetur smátt. Blandið öllu saman í

  Saltfiskur með portúgölsku ívafi Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 700 g saltfiskhnakkar um það bil 10-15 forsoðnar kartöflur 30 g smjör 1 lítill laukur 3 hvítlauksrif 1 dl svartar ólífur, skornar í sneiðar. ½ hvítlauksostur ½ poki rifinn ostur   Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 200°C. Val: Setjið vatn

Hið fullkomna Lasagna Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni fyrir kjötsósuna: 1 pakki nautahakk 2 lárviðarlauf 1 laukur 1/2 glas rauðvín 3 dósir hakkaðir tómatar 2 msk tómatpúrra Fersk basilika Aðferð: Steikið hakkið létt á pönnu ásamt lárviðarlaufunum. Hellið hálfu glasi af rauðvíni út á pönnuna og látið malla saman í nokkrar mínútur. Skerið laukinn smátt og blandið honum út

Ostabakki Hráefni: Heimagerðar marcona möndlur: 1 bolli möndlur 1 msk ólífu-olía Salt eftir smekk Restin af ostabakkanum: 50 g blár mygluostur eða 50 g hvítmygluostur allt eftir smekk 50 g harður Cheddar-ostur, skorinn í sneiðar 50 g Manchego-ostur, skorinn í sneiðar 50 g hráskinska 1 stk vínberja-klasi (rauð) ½ bolli grænar olívur í olíu handfylli af upphálds kexinu