Hægeldaðir lambaskankar í rauðvínssósu Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 4 lambaskankar salt og pipar 3 tsk olífuolía 1 bolli smátt saxaður laukur 1 bolli smátt saxaðar gulrætur 1 bolli smátt saxað sellerí 3 hvítlauksgeirar 2 og hálfur bolli rauðvín (þú vilt frekar hafa rauðvín sem eru aðeins

Grænmetis lasagna með sveppum, spínati og vel af osti Uppskrift: Linda Ben Hráefni: Fersk lasagna blöð 500 g sveppir 1 rauðlaukur 1 msk ólífu olía 70 g tómatpúrra 450 ml einföld pastasósa 1 dós hakkaðir tómatar 100 g spínat 250 g kotasæla Rifinn mosarella ostur (mjög gott að kaupa rúllu af mosarella og rífa hálfa niður) 1 msk

Milenese kjúklingur fylltur með mozzarella Uppskrift: Marta Rún Hráefni: 4 kjúklingabringur 1 tsk cayenne pipar Salt & pipar 100 g hveiti 4 egg 100g rasp 1 mozzarella kúla Olía 1 poki klettasalat kirsuberjatómatar parmesan olía Balsamik edik Aðferð: Hitið ofninn á 160°. Leggið plastfilmu ofan á bretti og kjúklingabringurnar svo ofan á, setjið einnig plastfilmu ofan á. Notið kjöthamar eða tóma vínflösku

Lambakjötssalat með ferskjum og mozzarella osti Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir   Salat 1 stk lambafille 1 stk ferskja 1 stk kúrbítur Salatblanda eftir smekk 1 stk mozzarella ostakúla 1 stk rauðlaukur Salt & Pipar Sósa 1 lítil dós grískt jógúrt Safi úr hálfri sítrónu 1 tsk Dijon sinnep 1 msk ólífuolía klípa af salti saxaðar ferskar kryddjurtir eftir smekk Aðferð: Finnið til stóran

Lambalæri á spænska vísu Uppskrift: Marta Rún Hráefni: Lambalæri Chorizo pulsa skorin í litla bita 5 hvítlauksgeirar skorna í helming 1 msk paprikuduft 1 msk ólífuolía ½ bolli brandy eða sherry 1 tsk saxað timían Aðferð: Hitið ofninn í 200° skerið lítil göt á lærið og setjið chorizo pylsur og

Grillað eggaldin með fetaosti, tómötum og ólífum Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 1 eggaldin skorið í sneiðar u.þ.b. 3 msk ólífu olía salt og pipar eftir smekk Þurrkað basil krydd Þurrkað oregano krydd u.þ.b. 5-6 kirsuberja tómatar u.þ.b. 10 grænar ólífur u.þ.b. 2 msk fetaostur Aðferð: Skerið eggaldinið niður í u.þ.b.

Fljótlegt spaghetti með kjúkling Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 250 g spaghetti 1 msk ólífu olía ½ tsk salt 2 kjúklingabringur 1 tsk kjúklingakrydd 1 rauð paprika 10 kirsuberjatómatar 10 heilar grænar ólífur 1 flaska pastasósa með basil og hvítlauk Pipar Ferskt basil Parmesan ostur Aðferð: Setjið vatn í

Pönnupizza Uppskrift: Linda Ben Pizzadeig: 1 kg hveiti (mér finnst gott að blanda saman 60/40 hveiti og heilhveiti) 12 g þurrger (einn poki) 650 ml volgt vatn ½ dl ólífu olía frá Filippo Berio 1 msk sykur 1 tsk salt Pizzasósa: 1 dós niðursoðnir hakkaðir tómatar 4 hvítlauksgeirar

Kjúklingasalat Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Kjúklingur hráefni: 2 kjúklingabringur eða kjúklingalundir 1 egg hveiti brauðrasp 1 tsk oregano salt & pipar Aðferð: Taktu til þrjá diska, hrærðu saman egg í einum, hveiti í næsta og brauðrasp, salt, pipar og oregano í þann þriðja. Byrjið á því að skera kjúklingabringurnar niður í ræmur. Dýfið þeim í hveiti, síðan í egg og þar

Fljótlegt og gott lasagna með hvítri sósu Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 1 pakki nautahakk 1 pakki ferskar lasagna plötur ½ rauðlaukur, smátt skorinn 3 meðal stórar gulrætur 2 hvítlauksgeirar 1 stór krukka (750 ml) pastasósa 1 msk ítölsk kryddblanda ½ tsk salt 1 tsk pipar þ.b. 1 stór lúka