Jólaglögg Hráefni 2 l Adobe Reserva rauðvín 4 msk. sykur 100 g heilar heslihnetur 100 g rúsínur 4 mandarínur + negulnaglar (c.a 8 í hverja) 5 kanilstangir heilar 200 ml vodka 1 ½ l Z-Up Aðferð Leggið rauðvín, sykur, hnetur, rúsínur, mandarínur með negulnöglum og kanilstangir í bleyti yfir nótt. Hitið að suðu, lækkið næst hitann síðan

Jólapúns Fyrir 5-7 glös Hráefni 1 appelsína 1 epli (jonagold) 1 flaska (750 ml) Adobe Reserva rauðvín 100 ml Contreau líkjör 100 ml appelsínusafi 200 ml trönuberjasafi 150 g frosin/fersk trönuber 50 g sykur 3 stk. stjörnuanís 2 kanilstangir Aðferð Skerið appelsínuna í þunnar sneiðar og eplið í teninga (með hýðinu). Hrærið næst öllum hráefnum saman í skál, lokið vel

Hello Clarice 1 drykkur Hráefni 2 cl Cointreau  4,5 cl rye viskí  2 cl ferskur sítrónusafi  1 dass af angostura bitter (má sleppa)  1,5 cl rauðvín  Aðferð Blandið öllum hráefnum saman nema rauðvíninu í kokteilhristara ásamt klaka og hristið vel. Hellið drykknum í fallegt glas á fæti. Haldið skeið ofan á drykknum með bakhliðina

Hægeldaður franskur rauðvíns pottréttur með silkimjúkri kartöflumús Fyrir 2 Hráefni Halsans Kök fillet pieces, 1 pk / 320 g Gulrætur, 100 g Sveppir, 100 g Hvítur perlulaukur, 100 g Hvítlaukur, 8 rif Tómatpúrra, 2 msk Rauðvín, 120 ml Kallo grænmetisteningur, 1 stk / Grænn Niðursoðnir kirsuberjatómatar, 1 dós / Mutti eða Cirio Balsamic edik, 2 tsk Timian ferskt.

Hægeldað naut í rauðvínssósu Hráefni Um 1 kg nauta „chuck“ eða annað svipað nautakjöt 1 laukur 3 gulrætur 3 hvítlauksrif 350 ml Muga rauðvín 500 ml nautasoð 4 timiangreinar 3 lárviðarlauf Ólífuolía til steikingar Salt og pipar   Aðferð Hitið ofninn í 160°C. Byrjið á því að brúna kjötið upp úr olíu á öllum hliðum, kryddið með salti og pipar

Lúxus penne pasta Fyrir 4-5 manns Hráefni 500 g De Cecco Penne pasta 1 smátt saxaður laukur 2 rifin hvítlauksrif 100 ml Muga rauðvín 100 g Hunt‘s Basil-Garlic-Oregano tómatpúrra 1 dós Hunt‘s hakkaðir tómatar (411 g) 100 g Philadelphia rjómaostur 250 ml rjómi 1 msk. oregano 1 msk. söxuð basilíka Smjör og ólífuolía til steikingar Cheyenne pipar, salt, pipar 50

Spaghetti í rauðvínslagaðri kjötsósu Hráefni 250 g spaghetti 500 g nautahakk Ólífu olía 1 laukur 1 gulrót 2-3 hvítlauksgeirar 650 ml pasta sósa 1 msk ítölsk kryddblanda (oregano, timjan, basil) 1/8 tsk þurrkað chillí 1 dl rauðvín Salt og pipar Parmesan Ferskt basil   Aðferð Sjóðið spaghetti samkvæmt leiðbeiningum á umbúðum. Skerið laukinn og gulrótina niður og steikið á pönnu upp úr ólífu

Í hverjum mánuði koma ný vín til reynslusölu í Vínbúðunum í Kringlunni, Heiðrúni, Skútuvogi og Hafnarfirði. Fyrir ykkur sem hafið gaman að því að breyta til og prófa ný vín mælum við með að þið prófið þessi neðan greindu vín, en þau voru einmitt að

Í hverjum mánuði koma ný vín til reynslusölu í Vínbúðunum í Kringlunni, Heiðrúni, Skútuvogi og Hafnarfirði. Fyrir ykkur sem hafið gaman að því að breyta til og prófa ný vín mælum við með að þið prófið þessi neðan greindu vín, en þau voru einmitt að