Nektarínukokteill Uppskrift dugar í um 6 glös Hráefni 10 þroskaðar nektarínur 200 ml vatn 3 msk hlynsýróp 4 timian stönglar 1 flaska Muga rósavín Aðferð Skerið nektarínurnar í þunnar sneiðar og frystið í að minnsta kosti 4 klukkustundir (geymið tvær ferskar, eina til að skreyta með og hina fyrir sýrópið). Setjið eina nektarínu í sneiðum

Frozé Tvö glös Hráefni 150 ml Muga rósavín 350 g klakar 100 g jarðarber Smá sýróp Mulinn Tyrkisk Peber brjóstsykur   Aðferð Dýfið glasbrúninni í sýróp og því næst í mulinn brjóstsykur. Setjið rósavín, klaka og jarðarber í blandarann og blandið þar til krap myndast. Skiptið niður í glösin og njótið. Uppskrift: Gotteri.is

Forrétta snittu bakki Hráefni Snittubrauð Grænt pestó Hummus Mygluostur Brómber Bláber Kantílópu melóna Ananas Græn epli Hráskinka Aðferð Skerið brauðið í sneiðar, ristið sneiðarnar (ég ristaði brauðið á grill pönnu til að fá svona fallegar rendur í það), raðið þeim á bakkann. Setjið hummusinn og pestóið í fallegar skálar og setjið á bakkann ásamt mygluostinum. Skerið kantílópu melónuna og eplin

Rósavínssangría með ferskum ávöxtum Hráefni: 1 flaska Adobe Reserva rósavín 1 dl Cointreau Jarðarberjasýróp (1 dl vatn + 1 dl sykur + 0,5 l jarðarber – látið malla saman við vægan hita í 10 mínútur) 2 öskjur jarðarber 2 appelsínur 1 askja hindber Mynta Aðferð: Skerið jarðarberin í fernt og appelsínurnar í sneiðar Fyllið könnu af

Rósavín og bleikar bubblur fyrir sumarið Sumarið er kjörtími rósavínanna og búa yfir þeim eiginleikum að vera frískleg og henta þannig vel í sólinni en einnig eru þau mörg hver afbragðs matarvín. Léttir réttir eru þá yfirleitt fyrir valinu, sushi, fiskur, kjúklingur og bragðmikil salöt. Rósavín

Frozé - frosið rósavín Hráefni 750 ml rósavín 1 dl sykur 1 dl vatn Aðferð Setjið rósavínið í klakabox og frystið í a.m.k. 6 klst (a.t.h. rósavínið mun ekki frjósa fullkomlega útaf alkahólinu) Setjið vatn og sykur í pott, hitið þar til sykurinn hefur bráðnað. Kælið inn í ísskáp. Setjið klakana og sykursírópið

Muga Rosé 2017 Víngarðurinn segir; Það eru afar traust kaup í rósavíninu frá Muga rétt eins og öðrum vínum frá þessari frábæru víngerð og það er blandað úr þrúgunum Garnatcha, Tempranillo og Viura og hefur laxableikan lit. Það er meðalopið og rautt í nefi með angan af

Salat með ofnbökuðu graskeri Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 3 msk ólífuolía 600 g grasker/sætar kartöflur skrældar og skornar í 1 cm teninga 1 tsk salt ½ tsk pipar ½ tsk cayenne pipar Aðferð: Stillið ofninn á 200° Setjið alla teningana í skál og hellið olíu, salti, pipar

Pastasalat Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 500 g pasta af eigin vali 2-4 gulrætur 1 rauðlaukur ferskur aspas 1-2 stangabaunir 1 pakki kirsuberjatómatar 1 rauð paprika 1 pakka litlar mozzarella kúlur Dressing: 80 g ólífu olía Safi úr 1 sítrónu 2 mask majónes 1 tsk oregano 1 tsk

Ferskt salat með burrata osti og hráskinku Uppskrift: Linda Ben Salat (1 diskur) ½ ferskur burrata ostur 3 sneiðar hráskinka Rúkóla salat 5 stk kirsuberja tómatar 6 stk sætir baunabelgir Nokkur lauf ferskt basil Salt og pipar 2-3 msk Filipo Berio ólífu olía 2 sneiðar súrdeigs baguette