Frozé - frosið rósavín Hráefni 750 ml rósavín 1 dl sykur 1 dl vatn Aðferð Setjið rósavínið í klakabox og frystið í a.m.k. 6 klst (a.t.h. rósavínið mun ekki frjósa fullkomlega útaf alkahólinu) Setjið vatn og sykur í pott, hitið þar til sykurinn hefur bráðnað. Kælið inn í ísskáp. Setjið klakana og sykursírópið

Muga Rosé 2017 Víngarðurinn segir; Það eru afar traust kaup í rósavíninu frá Muga rétt eins og öðrum vínum frá þessari frábæru víngerð og það er blandað úr þrúgunum Garnatcha, Tempranillo og Viura og hefur laxableikan lit. Það er meðalopið og rautt í nefi með angan af

Salat með ofnbökuðu graskeri Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 3 msk ólífuolía 600 g grasker/sætar kartöflur skrældar og skornar í 1 cm teninga 1 tsk salt ½ tsk pipar ½ tsk cayenne pipar Aðferð: Stillið ofninn á 200° Setjið alla teningana í skál og hellið olíu, salti, pipar

Bestu rósavínin fyrir sumarið Sumarið er kjörtími rósavínanna og búa yfir þeim eiginleikum að vera frískleg og henta þannig vel í sólinni en einnig eru þau mörg hver afbragðs matarvín. Léttir réttir eru þá yfirleitt fyrir valinu, sushi, fiskur, kjúklingur og bragðmikil salöt. Rósavín henta líka

Pastasalat Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 500 g pasta af eigin vali 2-4 gulrætur 1 rauðlaukur ferskur aspas 1-2 stangabaunir 1 pakki kirsuberjatómatar 1 rauð paprika 1 pakka litlar mozzarella kúlur Dressing: 80 g ólífu olía Safi úr 1 sítrónu 2 mask majónes 1 tsk oregano 1 tsk

Ferskt salat með burrata osti og hráskinku Uppskrift: Linda Ben Salat (1 diskur) ½ ferskur burrata ostur 3 sneiðar hráskinka Rúkóla salat 5 stk kirsuberja tómatar 6 stk sætir baunabelgir Nokkur lauf ferskt basil Salt og pipar 2-3 msk Filipo Berio ólífu olía 2 sneiðar súrdeigs baguette

Ostabakki og innbakaður brie Uppskrift: Linda Ben Hráefni: blámyglu ostur Hvítmyglu ostur Innbakaður brie með jarðaberja sultu Kex að eigin vali Jarðaber Brómber Græn vínber Grænar ólífur Chorizo Hráskinka Innbakaður brie með jarðaberjasultu: Brie Smjördeig Jarðaberjasulta Egg Aðferð: Afþýðið eina lengju af smjördeigi. Kveikið á ofninum og stillið

Lax og jarðaberjarsalsa Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 800g lax salt sítrónu pipar ½ krukka fetaostur franskar baunir 10 jarðaber 1 stk vorlaukur safi úr ½ lime   Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 200ºC. Skerið laxinn í bita og kryddið hann vel með salti og sítrónu pipar eftir smekk. Setjið

Tortellini pasta í ferskri tómatsósu Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 2 pakkar tortellini fyllt með tómat og mozzarella frá Pastella ½ rauðlaukur smátt skorinn 1 bakki kastaníu sveppir (150 g) 2 msk smjör 2 hvítlauksgeirar 6 tómatar Salt og pipar eftir smekk ¼ tsk papriku krydd ¼ tsk

Lax með sesamsteiktum núðlum Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: Eggjanúðlur (eða hvaða núðlur sem er) 2 smátt saxaðir hvítlauksgeirar Þumall af engifer 1 ferskur chilli eða tsk af chilliflögum 2 gulrætur 1 rauð paprika ferskt rauðkál Zucchini 2 laxaflök Teryakisósa Soyasósa Sesamolía Aðferð: Skerðu laxinn í 3-4 cm strimla og raðaðu þeim á eldfast mót. Helltu teryakisósu yfir ásamt nokkrum sneiðum af engifer