Frozé

Tvö glös

Hráefni

150 ml Muga rósavín

350 g klakar

100 g jarðarber

Smá sýróp

Mulinn Tyrkisk Peber brjóstsykur

 

Aðferð

Dýfið glasbrúninni í sýróp og því næst í mulinn brjóstsykur.

Setjið rósavín, klaka og jarðarber í blandarann og blandið þar til krap myndast.

Skiptið niður í glösin og njótið.

Uppskrift: Gotteri.is