Frozé – frosið rósavín

Hráefni

750 ml rósavín

1 dl sykur

1 dl vatn

Aðferð

Setjið rósavínið í klakabox og frystið í a.m.k. 6 klst (a.t.h. rósavínið mun ekki frjósa fullkomlega útaf alkahólinu)

Setjið vatn og sykur í pott, hitið þar til sykurinn hefur bráðnað. Kælið inn í ísskáp.

Setjið klakana og sykursírópið saman ofan í blandara og blandið þar til myndast hefur krap.

Post Tags
Share Post