Ostabakki og innbakaður brie Uppskrift: Linda Ben Hráefni: blámyglu ostur Hvítmyglu ostur Innbakaður brie með jarðaberja sultu Kex að eigin vali Jarðaber Brómber Græn vínber Grænar ólífur Chorizo Hráskinka Innbakaður brie með jarðaberjasultu: Brie Smjördeig Jarðaberjasulta Egg Aðferð: Afþýðið eina lengju af smjördeigi. Kveikið á ofninum og stillið

Lax og jarðaberjarsalsa Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 800g lax salt sítrónu pipar ½ krukka fetaostur franskar baunir 10 jarðaber 1 stk vorlaukur safi úr ½ lime   Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 200ºC. Skerið laxinn í bita og kryddið hann vel með salti og sítrónu pipar eftir smekk. Setjið

Tortellini pasta í ferskri tómatsósu Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 2 pakkar tortellini fyllt með tómat og mozzarella frá Pastella ½ rauðlaukur smátt skorinn 1 bakki kastaníu sveppir (150 g) 2 msk smjör 2 hvítlauksgeirar 6 tómatar Salt og pipar eftir smekk ¼ tsk papriku krydd ¼ tsk

Lax með sesamsteiktum núðlum Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: Eggjanúðlur (eða hvaða núðlur sem er) 2 smátt saxaðir hvítlauksgeirar Þumall af engifer 1 ferskur chilli eða tsk af chilliflögum 2 gulrætur 1 rauð paprika ferskt rauðkál Zucchini 2 laxaflök Teryakisósa Soyasósa Sesamolía Aðferð: Skerðu laxinn í 3-4 cm strimla og raðaðu þeim á eldfast mót. Helltu teryakisósu yfir ásamt nokkrum sneiðum af engifer

Hið fullkomna pasta salat Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 1 lítill blómkálshaus 4 msk ólífuolía 3 hvítlauskgeirar 200 g pasta 1 lítill rauðlaukur 1 bolli fetaostur (lítil krukka) Granatepli eða þurrkuð trönuber 6-8 saxaðir sólþurrkaðir tómatar 4 stórar lúkur spínat salt og pipar Salat dressing: 3 matskeiðar olífuolía 3 matskeiðar sítrónusafi 1 teskeið hunang 1 teskeið dijon sinnep Salt og pipar Aðferð: Hitið ofninn í

Rækju og rósavíns pasta Hráefni fyrir tvo: 300 g rækjur 200g pasta 4 hvítlauksgeirar 2 stórar matskeiðar af rauðu pestó 150 ml rósavín   Aðferð: Sjóðið pasta eftir leiðbeiningum. Steikið hvítlaukinn ásamt chillipipar á pönnu í2 mínútur. Bætið rækjunum útí og steikið í nokkrar mínútur. Hellið rósavíninu út á pönnuna og látið malla í 2 mínútur. Bætið pestóinu

Hvítlauks Humarhalar Uppskrift: www.lindaben.is   Hvítlauks humarhalar 24 stk humarhalar 2-3 hvítlauksgeirar 100 smjör 1 dl brauðrasp Salt og pipar Fersk steinselja Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 200°C Klippið í skelina á humrinum, ofan á, takið kjötið upp úr skelinni og hreinsið görnina. Bræðið smjörið, skerið hvítlaukinn

Litríkt Fiski Taco Uppskriftin er fyrir fjóra og tekur um 40 mínútur að elda. Regnboga hrásalat, uppskrift: 1/2 haus rauðkál, smátt skorinn 1/2 haus kínakál, smátt skorinn 3 gulrætur, skrældar og rifnar 1 dl smátt saxað kóríander safi úr 1/2 sítrónu 2 msk sýrður rjómi 2 msk majónes Aðferð: Skerið allt grænmetið smátt niður og blandið saman í

  Sumarlegt salat með geitaosti Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: Salat að eigin vali Geitaostur Fersk brómber, bláber, ferskjur Fururhnetur Balsamik edik Hunang Aðferð: Penslið geitaostinn með hunangi og bakið inní ofni í nokkrar mínútur. Setið salat ásamt berjum, hnetum og osti í skál og hellið 2 matskeiðum af balsamik og einni matskeið af hunangi yfir. Vinó mælir

F R O S É Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: Fyrir 2 1/2 flaska rósavín 1 skot Cointreau 4 stk frosin jarðaber Klaki Aðferð: Setjið öll hráefnin saman í blandara ásamt fullt af klökum og blandið saman.