Sous vide ungnautafille með djúpsteiktu kartöflusmælki, hvítlaukssósu og vatnsmelónusalati Fyrir 4 Hráefni Ungnautafille, 500 g Kartöflusmælki, 400 g Hvítlaukur, 4 rif Klettasalat, 30 g Vatnsmelóna, 300 g Rauðlaukur, 1 stk lítill Salatostur, 50 g Majónes, 45 ml Sýrður rjómi 10%, 45 ml Sítrónusafi, 5 ml Steinselja, 5 g Aðferð Stillið sous vide tækið á 55 °C fyrir medium rare eldun.

Ástríðu Bellini 1 coupe freyðivínsglas Hráefni 3 cl Passoa ástaraldinlíkjör  12 cl Lamberti Prosecco  Aðferð Hellið Passoa ofan í glasið og setjið svo Prosecco, hér má auðvitað leika sér aðeins með hlutföll. Skafið ræmu af límónu og snúið upp á og festið á glasið áður en það er borið fram. Fallegt

Bjórleginn kjúklingur með grilluðum ananas Fyrir um 4 manns Hráefni Um 700 g Rose Poultry úrbeinuð kjúklingalæri 1 ferskur ananas 1 flaska Stella Artois bjór 80 g balsamic edik 40 g ólífuolía 30 g hlynsýróp ½ laukur (saxaður smátt) 2 msk. jalapeno úr krukku (saxað) 2 rifin hvítlauksrif ½ tsk. salt Kjúklingakrydd Kóríander til að strá yfir Aðferð Affrystið kjúklinginn og

Einföld Sveitasæla 1 bjórglas  Hráefni 30 ml Martin Millers gin  20 ml ferskur sítrónusafi  Gróft sjávarsalt á hnífsoddi  90 ml grapegos  90 ml Stella Artois 1 límónusneið  Aðferð Setjið gin, sítrónusafa og salt í glasið og blandið aðeins með barskeið. Fyllið upp með grapegosi og bjór og skreytið hlutföllin á milli grapegoss og bjórs,

Humarsalat Hráefni Um 660 g skelflettur humar frá Sælkerafiski (2 pk) 1/3 sítróna (safinn) 2 msk. ólífuolía 2 hvítlauksrif (rifin) ½ tsk. salt ½ tsk. hvítlauksduft ¼ tsk. pipar Aðferð Skolið og þerrið humarinn vel. Blandið öllu öðru saman í skál og leyfið humrinum síðan að marinerast í leginum í að minnsta kosti 3 klukkustundir eða

Grillaður maís með rjómaostasmyrju Uppskrift dugar fyrir 6 stykki Hráefni 6 x ferskur maís 230 g Philadelphia rjómaostur með lauk og graslauk 30 g rifinn parmesan ostur 1 msk. lime safi 1 tsk. Tabasco sósa ½ tsk. hvítlauksduft ½ tsk. paprikuduft ¼ tsk. chilli flögur Salt og pipar eftir smekk Smá smjör til penslunar Ferskur kóríander til að

Franskur 75 með tvisti 1 hátt kampavínsglas Hráefni Klakar 30 ml Martin Miller’s gin 15 ml ferskur sítrónusafi 1 tsk. Sykur u.þ.b. 150 ml Nicolas Feuillatte Rose kampavín granateplafræ tils krauts Aðferð Setjið klaka í hristara og látið gin, sítrónusafa og sykur út í og hristið vel saman. Hellið í glasið í gegnum sigti og

Ómótstæðilegt og einfalt kjúklinga, beikon og pestó pasta Fyrir 2 (en má auðveldlega skala upp) Hráefni Kjúklingalæri (skinn & beinlaus), 400 g Töfrakrydd (Pottagaldrar), 1 tsk Beikonsneiðar, 5 stk Linguine eða tagliatelle, 180 g Filippo Berrio Rautt pestó, 50 g Rjómi, 180 ml Philadelphia rjómaostur, 30 g Herbs de provence (Pottagaldrar), 0,5 msk Oscar Kjúklingakraftur duft,

Passíu blóm 1 glas á fæti Hráefni 1 glas á fæti 30 ml Passoa – ástaraldinlíkjör 30 ml Vodka 1 tsk. Nýkreistur límónusafi Klakar 1 stk. ástaraldin Engiferöl Aðferð Hristið Passoa, vodka og límónusafa í kokteilhristara með klökum. Hellið í gegnum sigtið yfir í glas, kreistið ástaraldin út í og fyllið upp í með engiferöl. Umsjón /