Zanni Valpolicella 2014 Vinotek segir; Zanni Valpolicella er kassavín frá einu vinsælasta vínræktarsvæði Ítalíu og er meginþrúgan í þessu rauðvíni Corvina. Vínið hefur ljósleitan rauðan lit, létt og mild angan þar sem kirsuber og rauð ber eru í forgrunni, örlítið kryddað, svolítið grænt. Það er milt og

Cantina Povero Barbera Piemonte 2014 Vinotek segir; Cantine Povero er vínhús Povero-fjölskyldunnar í Piemonte í norðvesturhorni Ítalíu. Fjölskyldan hafði unnið við vínrækt og víngerð um margra kynslóða skeið og stofnsetti sitt eigið fyrirtæki fyrir rúmlega hálfri öld. Barbera er ein af meginþrúgum Piemonte og myndar hérna ágætis

Rivetto Barbera d’Alba Nemes 2013 Víngarðurinn og fleira segir; Þótt þrúgan Nebbiolo sé stolt Piemonte (úr henni eru td gerð Barolo og Barbaresco-vínin) þá er þrúgan Barbera útbreiddari á þessum slóðum og jafnvel þótt vínin sem úr henni eru brugguð séu alla jafna ekki eins glæsileg og

Rósavíns Sangría Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 2 skot Cointreau 1 flaska rósavín Appelsínur, ferskjur og jarðarber Klakar Aðferð: Skerið ávextina niður og setið þá í könnu ásamt klökum. Hellið Cointreau líkjörnum útí könnuna og fyllið svo upp með rósavíni.

Brúðkaupsdagurinn er í hugum flestra einn stærsti hátíðisdagurinn sem við upplifum um ævina. "Et, drekk, og ver glaður!" er máltæki sem á mjög vel við og rétt eins og venja er þegar tilefni er til; við lyftum glasi brúðhjónunum til heiðurs og drekkum þeim heillaskál.

Margarita er klassískur kokteill sem samanstendur af tequila, Cointreau og lime safa. Einstaklega góður kokteill sem passar til dæmis mjög vel með mexíkóskri matagerð. Hráefni: 4 cl Tequila 2 cl Cointreau 2 cl lime safi Salt Klaki Aðferð: Kælið glasið með klökum á meðan drykkurinn er hristur. Setjið salt í undirskál, vætið

Fischer Classic Blauer Portugieser 2011 Passar vel með: Fiskur, kjúklingur, pasta og grænmetisréttir. Lýsing: Ljóskirsuberjarautt. Létt fylling, Þurrt, fersk sýra, miðlungstannín. Rauð ber, skógarber, lyng. Þetta fallega rúbínrauða vín hefur til að bera ákaflega berjaríkt og gott bragð sem gerir það að einkar fjölhæfu matvíni. Það er frábært

Fischer Classic Grüner Veltliner 2014 Passar vel með: Skelfiskur, fiskur og grænmetisréttir. Lýsing: Fölgrænt. Létt fylling, ósætt, fersk sýra. Sítrus, epli. Vínótek segir: Vínhús Fischer-fjölskyldunnar er með þeim þekktari í Thermenregion suður af Vínarborg og framleiðir jafnt hin ágætustu hvítvín sem rauðvín. Austurrísk hvítvín eiga sér vaxandi hóp aðdáenda sem