Rósavíns Sangría

Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir

Hráefni:

2 skot Cointreau

1 flaska rósavín

Appelsínur, ferskjur og jarðarber

Klakar

Aðferð:

Skerið ávextina niður og setið þá í könnu ásamt klökum. Hellið Cointreau líkjörnum útí könnuna og fyllið svo upp með rósavíni.