Grillaður maís með rjómaostasmyrju Uppskrift dugar fyrir 6 stykki Hráefni 6 x ferskur maís 230 g Philadelphia rjómaostur með lauk og graslauk 30 g rifinn parmesan ostur 1 msk. lime safi 1 tsk. Tabasco sósa ½ tsk. hvítlauksduft ½ tsk. paprikuduft ¼ tsk. chilli flögur Salt og pipar eftir smekk Smá smjör til penslunar Ferskur kóríander til að

Smárréttaveisla Fylltar döðlur í hnetuhjúp Um 15 stykki stórar, ferskar döðlur 150 g Mascarpone ostur 2 msk. hunang 50 g saxaðar hnetur/möndlur að eigin vali (til dæmis pekanhnetur, kasjúhnetur, pistasíur, möndlur, jarðhnetur) Aðferð Skerið rauf í döðlurnar, fjarlægið steininn og opnið „vasa“ í þær. Blandið Mascarpone osti og hunangi saman í skál, setjið

Súrdeigssnittur með bökuðum tómötum Um 25 stykki Hráefni 1 x súrdeigs snittubrauð 1 dós Mascarpone ostur 3 box af Piccolo tómötum (3 x 180g) Hvítlauksrif Fersk basilíka Balsamikgljái Furuhnetur Ólífuolía Salt, pipar   Aðferð Hitið ofninn í 210°C. Skerið brauðið í þunnar sneiðar, penslið með ólífuolíu og ristið í nokkrar mínútur þar til það aðeins gyllist. Þegar brauðið kemur úr ofninum

Roastbeef-smurbrauð Danskt rúgbrauð ½ sneið fyrir hverja Salat Roastbeef sneið Remúlaði Steiktur laukur Súrar gúrkur Baunaspírur til skrauts Rækju-smurbrauð Danskt rúgbrauð 1 sneið fyrir hverja Smjör (smurt á rúgbrauðið) Salat Harðsoðið egg 2 sneiðar á hverja Rækjur (affrystar, ein lúka á hverja) 1 tsk. majónes á hverja Dill og sítróna til skrauts Vínó mælir með: Stella Artois með þessum rétt. Uppskrift: Gotteri.is

Picnic tortillarúllur Fyrir 1 Hráefni 1 original tortilla frá Mission (fæst t.d. í Krónunni) 1-2 msk Philadelphia rjómaostur 2 tsk pestó með tómötum og ricotta osti frá Filippo Berio 2-3 msk rifinn cheddar ostur 4 sneiðar þunnskorin kalkunaskinka 3 sneiðar salami Salatblöð 3 kirsuberjatómatar, smátt skornir Aðferð Smyrjið tortilluna með rjómaosti. Dreifið pestóinu þvert í miðjuna á

Mexíkóskálar 8 - 10 skálar Hráefni 8-10 Mission street tacos vefjur 500 g nautahakk 1 poki tacokrydd Ostasósa Rifinn ostur (cheddar og mozzarella) Guacamole (sjá uppskrift að neðan) Salsasósa Sýrður rjómi Aðferð Hitið ofninn í 200°C. Steikið hakkið og kryddið með tacokryddinu. Komið vefjunum fyrir í bollakökuformi úr áli svo úr verði nokkurs konar skál. Setjið væna matskeið af ostasósu

Sumarsnittur með Ricotta osti Um 20 stykki Hráefni 1 snittubrauð 250 g Ricotta ostur 350 g kirsuberjatómatar ½ rauðlaukur saxaður 1 hvítlauksrif Ólífuolía 2 msk. söxuð basilíka Hvítlauksduft Salt og pipar Aðferð Hitið ofninn í 200°C. Skerið snittubrauðið í sneiðar og penslið báðar hliðar með ólífuolíu, ristið í 3-5 mínútur í ofninum og leyfið þeim síðan að ná stofuhita. Þeytið

Buffaló fröllur með kjúlla Hráefni 1 poki vöfflufranskar ½ rifinn grillaður kjúklingur 3 msk. Tabasco sósa Rifinn Cheddar ostur Gráðaostur mulinn Vorlaukur Majónes Aðferð Hitið ofninn í 180°C. Bakið vöfflufranskarnar samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu (í um 20 mínútur). Tætið niður kjúklinginn (ég keypti tilbúinn) og hrærið Tabasco sósunni saman við. Þegar kartöflurnar eru tilbúnar má setja vel af