Shakshuka ala Hildur Rut með ricotta osti Fyrir 2 Hráefni 500 g litlir ferskir tómatar t.d. kokteiltómatar 1 lítill laukur Ólífuolía 3 hvítlauksrif Krydd: Paprikuduft, chili, salt og pipar 5-6 msk ricotta ostur (fæst t.d. í Krónunni) Ferskar kryddjurtir: T.d. steinselja, oregano og timían  Aðferð Smátt skerið tómata, lauk og ferskar kryddjurtir. Steikið tómatana og laukinn uppúr

Kalkúna klúbbsamloka Fyrir 4 Hráefni 600 g kalkúnabringa í sneiðum  8 sneiðar, samlokubrauð þykk skorið  Heinz majónes eftir smekk  salat  2 bufftómatar  0,50 rauðlaukur  16 sneiðar beikon steikt og stökkt  Heinz yellow mustard mild sinnep eftir smekk  Filippo Berio ólífuolía til steikingar  smjör til steikingar Berið fram með  Maarud flögum með salti og pipar  Stella Artois 0,0% Aðferð Smyrjið brauðið með majónesi. Raðið salati, tómötum, kalkúnabringu og beikoni á

Jalapeño „Poppers“ 20 stykki Hráefni 2 x kjúklingabringa frá Rose Poultry 10 stk. jalapeño (Ready to eat) 150 g Philadelphia rjómaostur 10-20 beikonsneiðar 110 g púðursykur 1 tsk. paprikuduft 1 tsk. laukduft ½ tsk. chilliduft ½ tsk. cheyenne pipar ½ tsk. salt Aðferð Hrærið púðursykri og öllum kryddum saman og skiptið niður í tvær skálar. Skerið kjúklingabringurnar niður í strimla

Kjúklingur með parmaskinku og mozzarella Fyrir fjóra Hráefni 4 kjúklingabringur frá Rose Poultry16 basilíku laufblöð8 sneiðar ferskur mozzarellaPipar8 sneiðar parmaskinka3 dl panko raspur1,5 dl parmigiano reggiano1/2 dl steinselja, smátt skorinÓlífuolía Aðferð Skerið kjúklingabringurnar til helminga. Dreifið kjúklingnum á bökunarplötu þakta bökunarpappír. Setjið tvö basilíkulaufblöð á hverja sneið og eina sneið af mozzarella.

Sælkeraplatti Fyrir tvo Hráefni 1 x Philadelphia rjómaostur 1 tsk. hvítlauks kryddblanda 5 tsk. rautt pestó 6-8 stk. þurrkaðar fíkjur 4-5 sneiðar parmaskinka 10-15 ólífur 2 msk. furuhnetur Smá hunang Grissini stangir Baguette brauð Aðferð Smyrjið rjómaostinum á bretti í um 1 cm þykkt lag. Stráið hvítlaukskryddi yfir og setjið næst pestó hér og þar. Skerið fíkjurnar niður og raðið ofan

Grillaður maís með rjómaostasmyrju Uppskrift dugar fyrir 6 stykki Hráefni 6 x ferskur maís 230 g Philadelphia rjómaostur með lauk og graslauk 30 g rifinn parmesan ostur 1 msk. lime safi 1 tsk. Tabasco sósa ½ tsk. hvítlauksduft ½ tsk. paprikuduft ¼ tsk. chilli flögur Salt og pipar eftir smekk Smá smjör til penslunar Ferskur kóríander til að

Smárréttaveisla Fylltar döðlur í hnetuhjúp Um 15 stykki stórar, ferskar döðlur 150 g Mascarpone ostur 2 msk. hunang 50 g saxaðar hnetur/möndlur að eigin vali (til dæmis pekanhnetur, kasjúhnetur, pistasíur, möndlur, jarðhnetur) Aðferð Skerið rauf í döðlurnar, fjarlægið steininn og opnið „vasa“ í þær. Blandið Mascarpone osti og hunangi saman í skál, setjið

Súrdeigssnittur með bökuðum tómötum Um 25 stykki Hráefni 1 x súrdeigs snittubrauð 1 dós Mascarpone ostur 3 box af Piccolo tómötum (3 x 180g) Hvítlauksrif Fersk basilíka Balsamikgljái Furuhnetur Ólífuolía Salt, pipar   Aðferð Hitið ofninn í 210°C. Skerið brauðið í þunnar sneiðar, penslið með ólífuolíu og ristið í nokkrar mínútur þar til það aðeins gyllist. Þegar brauðið kemur úr ofninum

Roastbeef-smurbrauð Danskt rúgbrauð ½ sneið fyrir hverja Salat Roastbeef sneið Remúlaði Steiktur laukur Súrar gúrkur Baunaspírur til skrauts Rækju-smurbrauð Danskt rúgbrauð 1 sneið fyrir hverja Smjör (smurt á rúgbrauðið) Salat Harðsoðið egg 2 sneiðar á hverja Rækjur (affrystar, ein lúka á hverja) 1 tsk. majónes á hverja Dill og sítróna til skrauts Vínó mælir með: Stella Artois með þessum rétt. Uppskrift: Gotteri.is