Tapasveisla Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Tómatabrauð Lykilatriðið hér er gott brauð og þroskaðir tómatar. Skerið brauðið í þunnar sneiðar og ristið í ofni. Nuddið einum hvítlauksgeira á hverja sneið og ásamt þroskuðum tómat. Hellið gæða olífuolíu yfir brauðið og saltið með Maldon-salti ásamt pipar úr kvörn. Berið brauðið fram með þurri

  Bruschetta Hráefni 2 baquette brauð 3 þroskaðir plómutómatar 1 stór hvítlauksgeiri 7-8 lauf af ferskri basilíku 1 matskeið af góðri extra virgin ólífuolíu skvetta af balsamic ediki (ath – ekki sýróp!) Flögusalt Nýmalaður svartur pipar Aðferð: Skerið brauðið í þunnar sneiðar og ristið í ofni. Fræ hreynsið tómatana og skerið þá mjög smátt ásamt hvítlauk og basiliku.