Djúsí vöfflufranskar Hráefni 1 poki frosnar vöfflufranskar (600 g) 100 g rifinn cheddar ostur 150 g stökkt, mulið beikon Sýrður rjómi með graslauk Niðurskorinn vorlaukur Aðferð Bakið kartöflurnar samkvæmt leiðbeiningum á pakka. Færið þær síðan yfir í eldfast mót og setjið ost og beikonkurl inn á milli í nokkrum lögum. Setjið aftur inn í ofninn

Djúpsteiktir ostabitar   Um 20 bitar   Hráefni 2 x Dala hringur 50 g hveiti 2 pískuð egg 60 g Panko rasp 1 msk. söxuð steinselja Salt og pipar Um 300 ml olía Chilisulta Aðferð: Skerið ostinn í bita (um 10 bita hvern). Setjið hveiti í eina skál, pískuð egg í aðra og Panko, steinselju og salt og pipar í

Hátíðarréttir   Það er svo gaman að gera sér dagamun yfir aðventuna og útbúa létt hlaðborð fyrir fólkið sitt og skapa saman notalega stund. Hér eru nokkrar góðar og einfaldar hugmyndir og uppskriftir fyrir ykkur. Laufabrauð með smjöri og reyktum lax   Snitta með trönuberjasultu Hráefni 1 x snittubrauð 2 x brie ostur Trönuberjasulta

Forrétta snittu bakki Hráefni Snittubrauð Grænt pestó Hummus Mygluostur Brómber Bláber Kantílópu melóna Ananas Græn epli Hráskinka Aðferð Skerið brauðið í sneiðar, ristið sneiðarnar (ég ristaði brauðið á grill pönnu til að fá svona fallegar rendur í það), raðið þeim á bakkann. Setjið hummusinn og pestóið í fallegar skálar og setjið á bakkann ásamt mygluostinum. Skerið kantílópu melónuna og eplin

Tapas jólakrans Uppskrift: Linda Ben Hráefni: Ferkst basil Hráskinka Grænar ólífur Kirsuberja tómatar Litlar mosarella kúlur Bláber Rósmarín   Aðferð: Raðið ferska basilinu í hring. Setjið mosarella kúllur, tómata, ólífur og ½ sneið af hráskinku á hvern pinna. Raðið pinnunum á basil hringinn. Skreytið með bláberjum og fersku rósmarín. Þessi tapasréttur hentar vel sem forréttur yfir hátíðarnar eða sem réttur

  Smáborgarar   Hráefni fyrir brauðið 325g hveiti 16cl mjólk 1 lítið egg 15g smjör 1 msk. hunang 12g ferskt ger ½ tsk. salt 2 msk. sesamfræ 1 eggjarauða fyrir gljáa   Annað hráefni 200g nautahakk Ostasneiðar fyrir hvern borgara 30g smjör Súr gúrka, tómatsósa, majónes, salt og pipar   Aðferð fyrir brauðið Settu hveiti í skál og blandaðu salti, hunangi og

Einfaldur og ljúffengur humar í hvítlauks smjöri Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 400 g Humar skelflettur 200 g Smjör (ósaltað) 2 Hvítlauksgeirar Salt og pipar Börkur af ½ sítrónu Fersk steinselja Baguette Aðferð: Byrjað er á því að bræða smjörið í potti. Rífið hvítlauksrifin út í smjörið. Slökkvið undir smjörinu.

Snittur með mascapone osti og berjum Uppskrift: Linda Ben Hráefni: Súrdeigs Baguette brauð Mascapone ostur Hindber Bláber Jarðaber Basil Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 200°C. Skerið brauðið í sneiðar, raðið sneiðunum á ofngrind og bakið í 2 mín á hvorri hlið svo það verði létt ristað. Smyrjið hverja sneið með frekar þykku lagi af mascapone

Hátíðar sælkerabakki Uppskrift: Linda Ben Hráefni: Ostar: Prima donna mature Gráðostur sem hefur legið í rauðvíni Saint Albray rauðmyglu ostur Gullostur Ruscello ostur með furuhnetum og oreganó Kjöt: Hráskinka Hangikjöt (þykk skornar sneiðar í bitum) Hátíðar graflax Hreindýra pate Ávextir/Ber: Mandarínur (með eða án laufa) Brómber Jarðaber Laufabrauð brotið í 3-4