Trufflu Bernaise sósa     Hráefni 4 eggjarauður 400 g brætt smjör 2-3 tsk bearnaise essens (magn eftir smekk) ½ tsk truffle olía (fæst í flestum betri stórmörkuðum) u.þ.b. 2 tsk estragon (magn eftir smekk) Pipar (magn eftir smekk) Salt með trufflum fæst til dæmis í Dimmverslun Aðferð Brjótið eggin og aðskilja eggjahvítu og eggjarauður. Bræðið smjörið

Ofnbakað lambalæri í kryddjurtahjúp með smjörbökuðum kartöflum og trönuberjasalati   Fyrir 4   Hráefni fyrir lambalærið Lambalæri, 2 kg Hvítlaukur, 15 g Rósmarínlauf fersk, 6 g Timianlauf fersk, 3 g Ólífuolía, 40 g Dijon sinnep, 1 msk Sojasósa, 1 msk Flögusalt, 2 tsk Aðferð Stillið ofn á 200 °C með yfir og undirhita. Maukið saman rósmarín, timian, hvítlauk,

Ribeye steikur með tómatsmjöri og parmesan kartöflum Fyrir 2 Hráefni Ribeye steikur, 2x 250 g Ósaltað smjör, 50 g / Við stofuhita Tómatpúrra, 15 g Hvítlaukur, 2,5 g (1 lítið rif) Kartöflur, 400 g Parmesan ostur, 25 g Steinselja, 4 g Romaine salat, 70 g Kirsuberjatómatar, 5 stk Rauðlaukur, ¼ lítið stk Balsamic edik, 1 msk Ólífuolía, 2 msk Hunang,

Marokkóskar kjötbollur með sætkartöflu & bulgur salati   Fyrir 3-4   Hráefni: Ungnautahakk, 550 g Brauðraspur, 20 g Hvítlauksrif, 3 stk Egg, 1 stk Rúsínur, 20 g Nautakraftur, 1 tsk / Oscar Fetaostur í kryddlegi, 50 g Kóríander, 10 g Sæt kartafla, 500 g Bulgur, 1,5 dl Harissa, 1,5 tsk Spínat, 50 g Heslihnetuflögur 35 g / eða ristaðar möndluflögur Þurrkuð trönuber, 35

Ribeye með parmesansósu og bökuðu grænmeti   Fyrir 2   Hráefni: Ribeye, 2x 250 g Kartöflur, 300 g Gulrætur, 150 g Sprotakál eða spergilkál, 200 g Perlulaukur, 8 stk Smjör, 50 g Hvítlaukur, 3 rif Hveiti, 2 msk / 15 g Nautasoð, 250 ml Rjómaostur, 30 g Rjómi, 125 ml Parmesan ostur rifinn, 12 g Herbs de Provence, 1 tsk Aðferð: Takið kjötið

Sous vide ungnauta framfille með koníaks- grænpiparsósu   Fyrir 2   Hráefni: Ungnauta framfille, 2x 250 g Rósmarín, 1 grein Hvítlauksrif, 3 stk Kartöflur, 500 g Borðsalt, 30 g Smjör, 30 g Skalottlaukur, 1 stk Rjómi, 250 ml Nautakraftur duft, 1.5 tsk Græn piparkorn í kryddlegi, 2 msk Koníak, 25 ml Salatblanda, 30 g Smátómatar, 60 g Fetaostur, 25 g   Aðferð: Stillið sous vide