Hægeldað naut í rauðvínssósu Hráefni Um 1 kg nauta „chuck“ eða annað svipað nautakjöt 1 laukur 3 gulrætur 3 hvítlauksrif 350 ml Muga rauðvín 500 ml nautasoð 4 timiangreinar 3 lárviðarlauf Ólífuolía til steikingar Salt og pipar   Aðferð Hitið ofninn í 160°C. Byrjið á því að brúna kjötið upp úr olíu á öllum hliðum, kryddið með salti og pipar

Ítalskar kjötbollur Fyrir 4 Hráefni Blandað hakk, 500 g Panko brauðraspur, 4 msk / Fæst í asísku deildinni Fennelduft, 1 tsk Egg, 1 stk Mozzarella ostur rifinn, 40 g Hvítlauksrif, 4 stk Laukur, 150 g Hvítvín, 1 dl Nautakraftur, 1 teningur Tagliatelle, 300 g Niðursoðnir tómatar, 2 dósir / San Marzano helst Rautt pestó, 90 g / Filippo Berio Ítalskt

Andalæri í appelsínusósu   Hráefni 1 dós niðursoðin andalæri Rósakál Kartöflumús (hér fyrir neðan) Appelsínusósa (hér fyrir neðan) Aðferð Kveikið á ofninum og stillið á 200°C, undir og yfir hita. Raðið andalærunum í eldfast mót, takið sem mest af fitunni af lærunum fyrst. Bakið inn í ofni í u.þ.b. 30-35 mín. Setjið rósakálið í eldfast

Piparsteik með silkimjúkri koníakssósu   Hráefni Nautalund, 2x 200 g Rjómi, 150 ml  Koníak, 40 ml  Sýrður rjómi 10%, 1 msk Dijon sinnep, 1 tsk Skarlottlaukur, 1 stk Kjúklingakraftur duft, 0,5 tsk Kjötkraftur duft, 0,5 tsk Sósulitur, 0,5 tsk Sósujafnari, eftir smekk   Aðferð Takið kjötið út a.m.k. 1 klst áður en elda á matinn. Forhitið ofn í 200°C með yfir og undirhita Þerrið

Heilsteikt nautalund Hráefni Nautalund 1/2 dl ólífu olía 1 msk dijon sinnep 1 msk ferskt rósmarín nóg af svörtum pipar Aðferð: Setjið innihaldsefnin saman í skál og blandið saman, nuddið marineringunni á kjötið og leyfið kjötinu að marinerast í u.þ.b. 6 klst. Kveikið á ofninum og stillið á 170°C og undir+yfir hita. Hitið pönnu og

Andabringur með graskers purée og sesam broccolini Fyrir 2 Hráefni Andabringur, 2 stk (sirka 250 g hver) Grasker, 400 g (Eftir að skinnið er fjarlægt) Broccolini, 150 g Hvítlaukur, 3 rif 5 spice krydd, 2 ml / Kryddhúsið Sýrður rjómi, 1 msk Smjör, 1 msk Sesamolía, 1 tsk Sesamfræ, 0,5 tsk Spírur, td Alfalfa eða blaðlauks.   Aðferð:   Takið andabringurnar

Nautalund með sveppasósu, bökuðum gulrótum og hvítlauks-kartöflumús   Fyrir 4   Hráefni Nautalund, 4x 200 g steikur Kartöflur, 1 kg (Premier) Hvítlaukur, 4 stór rif Sveppir, 250 g Skalottlaukur, 40 g Fersk timian, 2 msk saxað Rjómi, 350 ml Rauðvín, 150 ml Nautateningur, 1 stk Gulrætur, 400 g   Aðferð:   Vefjið 3 hvítlauksrifum inn í álpappír með skvettu af ólífuolíu og