Hægeldaður lambapottréttur Fyrir 4-6:   Lamba prime, 1 kg Gulrætur, 200 g Rauðlaukur stór, 1 stk Sellerístilkar, 2 stk Perlulaukur, 12 stk Tómatpúrra, 30 ml Herbs de Provence, 20 ml / Pottagaldrar Lambakraftur, 20 ml / Oscar Rósmarín ferskt, 1 grein Lárviðarlauf, 2 stk Rauðvín, 1 dl Hunang, 10 ml Tómatar, 2 dósir Hvítlauksrif, 10 stk Steinselja, 8 g Hveiti, nóg til að

Andabringur í appelsínusósu með hunangs gljáðum plómum Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 4 stk andabringur Salt og pipar Appelsínusósa 4 msk sykur 1 dl vatn 1 tsk hvítvínsedik 4 dl nýkreistur appelsínusafi (u.þ.b. 4 appelsínur) Appelsínubörkur af ¼ appelsínu, skorinn í strimla 400 ml vatn 1 kúfuð msk andakraftur 50

Grískar kjötbollur með jógúrt sósu og kúskús Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni (kjötbollur): 1 pakki nautahakk ¼ bolli brauðrasp ¼ bolli steinselja eða kóríander ½ laukur 1 hvítlauksgeiri 2 msk sítrónusafi ásamt sítrónuberki af einni sítrónu  1 egg 1 tsk oregano ½ tsk cumin ½ fetakubbur rifinn í litla bita salt og pipar   Hráefni (Tzatziki jógúrt sósa): 1 agúrka (rifin

Hægeldaðir lambaskankar í  rauðvínssósu Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 4 lamba skankar Salt og pipar Steikingarolía 1 rauðlaukur 6 frekar litlar ísl gulrætur 100 g sveppir 1 paprika 7-8 hvítlauksgeirar 1 dós hakkaðir tómatar 1 kúfuð tsk tómatpúrra 2 dl bragðmikið rauðvín 1 l vatn 3 tsk fljótandi

Hægeldaðir lambaskankar í rauðvínssósu Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 4 lambaskankar salt og pipar 3 tsk olífuolía 1 bolli smátt saxaður laukur 1 bolli smátt saxaðar gulrætur 1 bolli smátt saxað sellerí 3 hvítlauksgeirar 2 og hálfur bolli rauðvín (þú vilt frekar hafa rauðvín sem eru aðeins

Lambalæri á spænska vísu Uppskrift: Marta Rún Hráefni: Lambalæri Chorizo pulsa skorin í litla bita 5 hvítlauksgeirar skorna í helming 1 msk paprikuduft 1 msk ólífuolía ½ bolli brandy eða sherry 1 tsk saxað timían Aðferð: Hitið ofninn í 200° skerið lítil göt á lærið og setjið chorizo pylsur og

Lambakjöt í marokkóskri marineringu Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 4 lamba file 1 tsk cumin 1 tsk papriku krydd 3 hvítlauksgeirar 1 tsk kóríanderfræ 1/2 tsk kanill 1/2 tsk engifer 1/2 tsk salt 1/4 tsk garam masala 1/2 tsk oreganó 1/2-1 dl ólífuolía Aðferð: Setjið öll kryddin í mortel

  Svínalund með geitaosta fyllingu Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Fylling: Geitaostur (má nota hvaða ost sem er t.d camenbert) Grilluð paprika Sólþurrkaðir tómatar Spínat Valhnetur Beikon Aðferð: Sjóðið spínat í 1 mínútu, kælið það undir köldu vatni og skerið það svo smátt og setjið í skál. Skerið sólþurrkaða tómata, grillaðar paprikur og valhnetur smátt. Blandið öllu saman í

Lambalæri á indverska vísu Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Marinering á lambakjötið 150g hreint jógúrt 1 þumall af fersku smátt söxuðu engiferi 3 pressaðir hvítlauksgeirar 1 msk tómatapúrra safi úr 1/2 lime 1 tsk kúmen 1 tsk túrmerik 1 tsk þurrkað chilli 1 handlúka af ferskum söxuðum kóríander Saltið og piprið lambalærið og makið svo mareneringunni yfir allt