Humarspaghetti í sítrónusósu Fyrir 4 Hráefni Um 650 g skelflettur humar frá Sælkerafiski (2 box) 100 g smjör 500 g spaghetti 6 hvítlauksrif 2 sítrónur (börkurinn) 50 ml sítrónusafi (um 1 sítróna) 200 ml pastavatn Söxuð steinselja Parmesan ostur Hvítlauks brauðrasp (sjá uppskrift að neðan) Góð ólífuolía Salt, pipar og hvítlauksduft Aðferð Útbúið hvítlauks brauðrasp og leggið til hliðar. Sjóðið spaghetti í

Ómótstæðilegt Pad thai með risarækjum   Fyrir 3   Hráefni Risarækjur, 300 g Hrísgrjónanúðlur, 200 g Egg, 2 stk Fiskisósa, 4 msk Tamarind paste, 3 msk / Fæst í Fiska á Nýbýlavegi Púðursykur, 5 msk Hrísgrjónaedik, 1 msk Límónusafi, 1 msk Srirachasósa, 1 msk Paprikuduft, 1 msk Salthnetur, 80 ml Baunaspírur, 60 g Laukur, ½ lítill Hvítlaukur, 3 rif Vorlaukur, 2 stk Kóríander, 8 g Agúrka,

Hoisin risarækjupanna Hráefni  1 Blue Dragon eggjanúðlur  Filippo Berio ólífuolía til steikingar  200 g Sælkerafiskur tígrisrækjur  Salt og pipar  5 hvítlauksrif  3 gulrætur rifnar niður  1 kúrbítur rifinn  2 Blue Dragon hoisin wok sósa  4 vorlaukar skornir  kóríander eftir smekk  salthnetur eftir smekk Aðferð Sjóðið núðlurnar samkvæmt leiðbeiningum á pakka. Hitið ólífuolíu á pönnu. Steikið rækjurnar og kryddið með salti og pipar. Rífið hvítlaukinn yfir rækjurnar. Setjið gulræturnar og kúrbítinn á

Parmesanhjúpuð Langa Fyrir 6 Hráefni Fiskur  1,50 kg langa eða annar hvítur fiskur Hjúpur  480 ml Heinz majónes  150 g Parmareggio Parmesanostur rifinn  4 stk hvítlauksrif rifin  2 dl Panko brauðrasp  30 g fersk steinselja  0,50 stk sítrónusafi  salt og pipar eftir smekk Meðlæti  Ferskt salat  Kartöflur  Filippo Berio hvítlauksolía  Parmareggio Parmesanostur eftir smekk  Sítróna Aðferð Skerið fiskinn í jafna bita og kryddið með salti og pipar báðum megin. Sjóðið kartöflurnar þar til þær eru nánast tilbúnar og takið til

Rauðspretta í dasamlegri sósu Fyrir 2 Hráefni 600 g rauðspretta (500 g roðflett. Ég læt roðfletta hana í fiskibúðinni) 1 lítið egg 1 dl hveiti Krydd: Salt, pipar & laukduft eftir smekk 50-70 g smjör ½ dl hvítvín, ég nota Adobe Reserva Chardonnay 1 msk safi úr sítrónu 2 msk Organic Liquid hvítlaukur (Fæst í

Silungssneiðar Uppskrift dugar í 6 sneiðar Hráefni 6 fjórðungar af flatköku Um 100 g Philadelphia rjómaostur með graslauk 200 g reyktur silungur/bleikja 6 agúrkusneiðar (þunnar) Dill Svartur pipar Aðferð Smyrjið hverja flatkökusneið með vænu lagi af rjómaosti. Skerið silunginn í þunnar sneiðar og skiptið á milli sneiðanna. Skreytið með agúrku og dilli. Vínó mælir með: Muga Blanco með

Harissa og hunangs bleikja með brúnum hrísgrjónum, fetasósu og appelsínusalati   Hráefni Bleikja, 500 g Harissa, 1 msk Hunang, 2 msk Hvítlauksrif, 1 stk Brún hrísgrjón, 120 ml Steinselja, 8 g Sítróna, 1 stk Fetaostur hreinn, 40 g Majónes, 50 g Sýrður rjómi 18%, 50 g Dill, 5 g Appelsína, 1 stk Lárpera, 1 stk Heslihnetur, 15 g Rauðlaukur, ½ stk lítill Salatblanda,

Ofnbökuð langa með krösti í rjómaostasósu Uppskrift fyrir 4 Hráefni 600 g langa (einnig gott að nota t.d. þorsk eða ýsu) Ólífuolía 250 g sveppir 1 dl blaðlaukur, smátt saxaður ½ -1 dl hvítvín, ég notaði Ramon Roqueta Macabeo Chardonnay 1-2 hvítlauksrif, pressað eða rifið 200 g sólþurrkaðir tómatar, skornir í strimla 1 hreinn Philadelphia