Lax í mangó chutney Hráefni 1 msk ólífu olía 700 g lax (eða það magn sem hentar) 400 g kartöflur 4 msk kúfaðar mangó chutney 1 hvítlauksrif ½ dl möndlur Salt og pipar Klettasalat   Aðferð Kveikið á ofninum og stillið á 200°C. Skrælið kartöflurnar og skerið í strimla. Smyrjið eldfastmót eða bakka með ólífu olíu og setjið kartöflurnar

Þorskur í rjómalagaðri hvítvínssveppasósu   Hráefni 1000 g Þorskhnakkar 2 msk smjör 250 g sveppir 2 hvítlauksrif Lítið búnt ferskt timjan 1 msk gróft sinnep 1-2 dl hvítvín 2 ½ dl rjómi 100 g rifinn ostur Aðferð Kveikið á ofninum og stillið á 200°C. Setjið 1 msk af smjöri á pönnuna og steikið fiskinn mjög létt á báðum hliðum, bara rétt

Hörpuskel með graskersmauki, eplum og kínóa Forréttur fyrir 2   Hráefni Hörpuskel frá Sælkerafisk, 1 pakki Grasker, 350 g (hýðið ekki talið með) Hvítlaukur, 2 rif Grænt epli, ¼ stk Kínóa, 0,5 dl Steinselja, 5 g Smjör, 20 g Aðferð Vefjið hvítlauknum þétt inn í álpappír með smá olíu og salti. Skerið grasker í bita og veltið

Risarækjukokteill með avókadó Uppskrift fyrir 4   Hráefni 2 avókadó 12 stórar tígrisrækjur, óeldaðar 1/2 chili 1 hvítlauksrif Salt og pipar Cumin Ólífuolía 2 dl smátt söxuð gúrka 1-2 msk steinselja (eða kóríander) + til að skreyta 1/2 sítróna   Sósa 1 msk majónes 3 msk sýrður rjómi Safi úr 1/2 sítrónu 1/2 tsk dijon sinnep 1/2-1 msk tómatsósa 5 dropar tabasco sósa Salt og pipar   Aðferð Skerið chili

Sjávarréttasúpa Hráefni 400 g humar 400 g blandað sjávarfang 1 laukur 1 paprika 1 gulrót 2 msk koníak 1 dl tómatmauk 1 l rjómi 2 dl hvítvín 2 tsk fiskikraftur Salt & pipar Fersk steinselja Aðferð: Skerið laukinn, paprikuna og gulrótina niður og steikið á pönnu upp úr örlítið af olíu. Setjið koníakið út á ásamt tómatmaukinu og blandið saman. Bætið

Grillaður þorskur í heimagerðum kryddlegi Hráefni 700 g þorskur ¼ tsk hvítlaukskrydd ¼ tsk engifer krydd ¼ tsk salt ¼ tsk pipar ¼ tsk paprika ¼ tsk kóríander fræ örlítið túrmerik 2-3 msk ólífu olía 1 sítróna Aðferð Byrjið á því að setja saman öll kryddin í skál, setjið ólífu olíu út á kryddið, rífið börkinn af sítrónunni